Ægir - 01.06.1922, Blaðsíða 3
ÆGIR.
MÁNAÐARRIT FISKIFJELAGS ÍSLANDS.
15. árg.
Skipaskoðun.
Á síðasta Alþingi voru ýrasar breyt-
ingar gerðar á löguni nr. 29, 22. okt.
19!2, um eftirlit raeð skipum og bátura
°g öryggi þeirra. Eru þær breytingar í
samræmi við reglugerð þá fyrir skoðun-
armenn skipa, sera samin hefir nú verið
og afbent Stjórnarráðinu hinn 3 júní þ. á.
Saga þeirrar reglugerðar er nokkuð
löng, þar sem heíta má, að unnið hafi
verið að henni síðan 1914.
Með bi éíi dags. 5. nóv. 1914 fól Stjórn-
arráðið vitamálastjóra Th. Krabbe að
semja reglugerðir þær, sem lögin gerðu
ráð fyrir, og samdi hann frumvarp, sem
afhent var Stjórnarráðinu snemma árs-
ins 1915. Yar það bygt á samsvarandi
dönskum og norskum reglugerðum og
var í fyrstu samið á dönsku, enda átti
konungur að staðfesta reglugerðina. Síð-
an var stjórn Fiskiféiagsins send hún til
unisagnar og krafðist hún þess, að hún
væri íslenskuð og það starf var skóla-
stjóra Páli Halldórssyni falið, og kom
sú þýðing til Fiskifélagsstjóruurinnar hinn
L okt. 1915 til umsagnar, og var siðan
endursend Stjórnarráðinu og um haua
iieyrðist svo ekkert. þar til í byrjun
niarz 1918, að stjórnarráðið skipar nefnd
iil þess að ganga frá reglugerðinni og
voru í þá nefnd skipaðir framkvæmda-
stjórarnir Aug. Flygenring og E. Nielsen,
vélfræðiskennari E. Jessen, ráðunaulur
Eiskiíélagsins Þorsteinn Sveinsson og rit-
ai'i sama félags Sveinbjörn Egilson.
Tjjrr3
Hinn 11. marz 1918 byrjaði nefndin
störf sín. Gekk vinnan tregt, því margs
varð að gæta hér og nokkur mísskiln-
ingur fylgdi verkinu, þar sem höfð var
hliðsjón af því, bverskonar mönnnm hér
yrði á að skipa og tilfæringa við skipa-
skoðanir hinar meiri er hér niundu fara
fram. Hinn 12. nóv. s. á. dó einn nefnd-
armanna F. J. Sveinsson úr spönsku
veikinni og langan tíma eftir að hún var
um garð gengin, voru menn lamaðir og
sumir lítt færir til vinnu. Eftir nýár 1919
kom skipstjóri Halldór Þorsteinsson í
nefndina í stað Þorst. Sveinssonar, og
11. marz 1919 var verkinu lokið og af-
hent Stjórnarráðinu. Af þvi sem áður
er getið, að misskilningur hafi nokkur
ráðið og of litlar kröfur gerðar i reglu-
gerðinni, var hún tekin til frekari athug-
unar, og þótti ekki viðeigandi, einkum
þar sem samskonar reglugerðir erlendar
heimtuðu ýmiskonar ákvæði, sem bar að
taka með, þar sem skip verður að skoða
hér það grandgæíilega, að aðrar þjóðir
viðurkenni þá skoðun.
í október 1920 ákvað Stjórnarráðið að
byrja skyldi á ný, og tilkvaddi 4 menn
til þess að koma reglugerðinni í það
form, sem hún varð að vera fyrir sjálf-
stætt ríki. Meun þeir, sem tilnefndir voru
nú, voru vitamálastjóri Th. Krabbe, skóla-
stjóri Páll Halldórsson, umsjónarmaður
ólafur Th. Sveinsson og ritstjóri Sveiu-
björn Egilson. Hinn 25. nóvember 1920
komu þessir menn saman i fyrsta sinni
og heíir síðan verið uunið að reglu-
gerðinni, þó hafa latigir kaflar gengið úr
Reykjavik, Júni 1922.