Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1922, Page 14

Ægir - 01.06.1922, Page 14
80 ÆGIR 12. Jóhannes Halldórsson, Grímsnesi, Látraslrönd, 46 ára, kvæntur. 13. Jóhann Ásgeirsson, Gautstöðum, Sval- barðsströnd. 18 ára, ókvæntnr. 14. Jósúa Þorsteinsson, vélstjóri, Þór- oddsst. ólafsfirði, 33 ára, ókvæntur. 15. Hannes Árnason, Kálfsá, Ólafsfirði, 16 ára, ókvæntur. Afiaskýrsluform. Árið 1915 lét stjórn Fiskifélagsins prenta 2000 eintök af hinum svokölluðu afla- skýrsluformum, og var tilgangur sá, að fiskiinenn hefðu fyrir sér sýiiishorn til þeirri fyrirmynd, sem skýrsluformin sýndu, að viðbættum dálk fyrir ýmsar athugasemdir eftir þvi sem hverjum sýmdist. Þessi fyrirmynd hefir nú lítið verið notuð, þar sem um 200 eintök eru enn þá eftir, og fjölda manna heíir verið send fyrirmyndin, oft án þess að beðið hafi verið um hana, og öllum að kostn- aðarlausu. Eftir 7 ár kemur það svo upp úr kaf- inu að einhverjir gallar séu á skýrslu- formunum, en í hverju þeir séu fólgnir heyrist ekki, og væri æskilegt, að for- menn vildu benda á hvað vantar og hverju er ofaukið. Sýnishorn það, er hér fer á eftir er blað úr aflaskýrsluforminu, og væri það góð byrjun ef greinilega væri skýrt frá Af li (Báts eða skipsnafnið) á---------------------------------- (Heimilisfang) frá------------------------- vikuna frá----------------------------til-----------------------------19 Porskur. Tala eða vigt Smáfiskur. Tala eöa vigl Ýsa. Tala eða vigt Langa. Tala eða vigt Upsi. Tala eða vigt Keila. Tala eða vigt Stein- bitur. Tala Heilagf. Tala eða vigt Skata. Tala Sunnudagur Mánudagur Priðjudagur Miðvikudagur .... Fimtudagur F'östudagur Laugardagur Samtals Farið eigi á bátum yðar á sjó kjölfestulausum. að strika bækur sínar eftir síðarmeir, en þetta upplag var ekki svo mikið, að vænta mætti að það dygði formönnum í mörg ár, enda mun stjórnin aldrei hafa haft svo lítið álil á formönnum þessa lands, að ætla það, að ókleyft væri fyrir þá að strika sjálfir aflabækur sínar eftir því er á land kemur af þvi, sem þar er talið upp. Menn geta eftir því gefið upp i stykkjum eða eftir vigt og virðist það fremur móðgun en hitt, að ætla þá menn, sem trúað er fyrir dýrum bátum og líf- um manna á sjónum það lítilsiglda, að þeir ekki geti strikað blöð eða

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.