Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1922, Síða 17

Ægir - 01.11.1922, Síða 17
ÆGIR 159 Mótorskip Islands. Eftir því sem næst verður komist er tala allra mótorskipa á Islandi 1. nóv. 1922, 552 og auk þeirra eimskipa, sem á skipaskránni eru ekki nefnd er vafasamt um eimskip »Dania» eign sameinuðu islenzku verzlana, sem 1919 er talið með dönskum skipum, en sem manna á með- al hér er talin islenzk eign. »EIin« gamla, sem einu sinni var hér ílóabátur, síðan seld til Seyðisfjarðar liklega Norð- mönnum er komin hér aftur til lands, og á heimili á Siglufirði, en engar upp- lýsingar eru um það skip að finna. Svo er »Ludolph Eide«, »Garðar«, »Rolf« og fleiri, sem ókunnugt er um hvort telja eigi með íslenzkum skipum eða ekki. Vonandi koma einhverjar skýringar á þessu áður langt líður, því gufuskip þau, sem teljast eign hérlendra manna ættu þó í það minsta að komast á skrána. þvi nóg er rúm fyrir þau þar. Aflinn 1922. Því miður liggur enn eftir á landinu mikið af óseldum verkuðum fiski til stórtjóns fyrir þá, sem enn ekki hafa selt. Hér sunnanlands fara Keflvíkingar Akra- nesingar og fl. illa út úr þessu, þvi auk þess, sem það kostar að reyna að verja fisk þann skemdum, sem þannig liggur fram á vetur, er fiskur fallinn mikið í verði frá í sumar. Sagt er að rýmkun á Spánartolli hafi lítil áhrif á fiskverð héðan af, en sala sé greiðari enda flutt út talsvert af fiski um þessar mundir. Mr. »Bookless« fiskkaupmaður í Hafn- arfirði hefir nýskeð gefið sig upp sem gjaldþrota, og eiga Hafnfirðingar þar á bak að sjá miklum vinnuveitanda og fiskfraraleiðendur þeim, sem kevpti af þeim hinar ringari fisktegundir og heppn- aðist oft að ná góðu verði fyrir þær. Isfiskssala hinna ísl. botnvörpuskipa ágúst — nóvember 1922. ísfiskssalan hefir gengið vel hjá mörg- um skipanna þetta haust og fara hér á eftir nöfn skipa þeirra, sem flutt hafa út ísfisk og verð það, sem selt hefir verið fyrir. Gjaldeyrir £ = pund sterling um 25 kr. 60 aura, íslenzkar krónur. Síðast í ág. Menja selt f. 840 £ - - — Leifur hepni — - 1260 - - - — Kári __ . 1890 - 5. sept. Belgaum — - 1160 - 6. — Apríl _ . 758 - 7. — Njörður _ . 958 - 18. — Menja — - 1066 - 20. — Otur — . 1395 - — — Glaður — . 1058 - 21. — Leifur hepni — . 2028 - — — Skúli fógeti — . 1197 - 25. — Ari — - 1254 - — — Gylfi — - 1069 - 30. — Austri — - 712 - 2. okt. Draupnir — - 1735 - 5. — Belgaum — - 1874 - — — Apríl — - 1136 - 6. — Kári — - 970 - 10. — Njörður — _ 590 - 11. — Menja — . 1005 -

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.