Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1928, Blaðsíða 25

Ægir - 01.03.1928, Blaðsíða 25
ÆGIR 71 Efnahagsrei kn i ngu r 31. desember 1927. E i g n i r : í sjóði við árslok 1927 ................................. kr. 99659.32 Húsgögn, bækur og áhöld ................................. — 7568.50 .,Ægir“, upplagið ....................................... — 4100.00 Myndamót ................................................ — 880.23 Útgefnar bækur: a. Almanak, upplag og útistandandi .................. — 1700.00 b. Kenslubók í mótorfræði, upplagið ................. — 5000.00 Útistandandi skuldir fyrir „Ægir“ ....................... — 5800.00 Útistandandi skuldir fyrir önnur rit .................... — 190.00 Skuldir engar. kr. 124898.05 Reykjavik, 31. desember 1927. Kr. Bergsson. Sveinbjörn Egilson. Áskorun. Til þess, að auglýsingar uni breytingar á vitum, ljósum og sjó- merkjum, berist fljótt og vel, hef- ur vitamálastjóri Th. Krabbe tekið það ráð, að senda mönnum út um land, auglýsingar þar að lútandi, á lausum biöðum og eru þeir, sem slík blöð fá, vinsamlega beðnir að festa þau upp, þar sem best hentar. Eins og að undanförnu verða allar breytingar á vitum og sjómerkj- um auglýstar í „Lögbirtingablað- inu“, en þar sem það aðeins er í höndum fárra manna út um land, en sem flestir sjófarendur, hvort heldur fiskimenn eða farmenn verða að kynnast vitakerfinu og breytingum á, er þetta ráð tekið í þeirri von, að þeir sem fá áður- nefndar auglýsingar í hendur, greiði fyrir öllum með því að festa þær upp. Upprunaskírteini. Stjórnarráðinu hefur Jjorist svohljóð- andi símskeyti frá danska utanríkisráðu- neytinu: „Sendisveitin í Madrid segir í síinskeyti, að saltfiskssendingum, þurfi eigi framar að fjdgja upprunaskírteini". Moltesen. Tilkynnt Fiskifélagi íslands hinn 9. mars 1928.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.