Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1929, Síða 10

Ægir - 01.01.1929, Síða 10
ÆGIR 2 ar í janúar og fram eftir febrúar, og var ísfisksala ágæt þá mánuði. Eins og árið áður, var sjávarhitinn fyrir ofan meðallag', og má ætla, að það hafi liaft sin áhrif á fiskigöngurnar, og hvað fisk- ur gekk víða og snemma upp að land- inu. Eins og árið áður virtist hrygn- ingarfiskur ganga lengra norður eftir en vanalega. Veiði togaranna var lield- ur rýr á Selvogsbanka, og fyrir Suð- urlandinu, en aflinn hetri út af Jökli og i Jökuldjúpinu. Það er enginn efi á, að við gerum okkur of lítið far um að rannsaka hita og seltu sjávarins kring um landið alt árið. Þvi væri það gert stöðugt, svo að samanburður fengist um langan tíma, gæti það eflaust orðið nokkur leiðbein- ing um það, hvers við mættum vænta um afla eða göngu þorskfiskanna. Ætti varðskipum vorum, sem eru á ferð flestan tíma ársins alt í kring um land- ið að vera lítil töf að því, þó skipverj- ar þeirra gerðu slíkar athuganir. Eins og árið áður stunduðu Akranes- ingar veiði sína að heiman frá hinni nýju hryggju sinni á Lambhússundi, en fluttu sig ekki til Sangerðis, með háta sína yfir vertíðina eins og áður var. Hefir það haft mjög milda og góða þýðingu fyrir útgerðina þar, síðan þeir fengu þær liafnarbætur lijá sjer, enda fjölgar nú hátum þar töluvert. I öllum hrimstöðvunum á Reykja- nesskaga, var ágætis afli og alstaðar töluvert betri en árið áður, sem þó var talið nijög gott ár. Að vísu hefir það hjálpað mikið til, að nú er húið að setja smávélar í flesta árabátana og liefir sú breyting haft mjög mikla þýðingu. Slærri línubátum (gufuskipum) lief- ir fjölgað mikið á Faxaflóa nú á seinni árum, og hafa þeir gefist svo vel, að mikill áhugi er vaknaður hjá mönnum fyrir þeirri tegund skipa. Líklegt að þeim fjölgi meira á næstu árum, enda eru þeir að mörgu leyti hentugir bæði til þorsk og sildveiða, þar sem þeir geta fjdgt veiðinni betur eftir, og stunduðu sumir þeirra þorskveiðar frá Siglufirði og Vestfjörðum nú í haust með góðum árangri, eftir að síldveiðin var úti. / Vestmannaegjum má lieita að verið hafi góð vertíð og um tíma, var þar mjög mikill uppgripaafli en hvarf svo mjög snögglega. Frá 1.—15. apríl veidd- ust þar 14,790 slcpd., á sama tima 1927 8,812 skpd., en 1926 8,770 skpd. og 1925 5,700 skpd. Alls veiddust þar í apríl- mánuði 22,065 skpd. eða rúmlega % af öllum þeirra vertiðarafla. 1 Höfnum og Miðnesi var ágætisafli, og' er mikill hugur þar í mönnum að auka útgerð sína. Eru það litlir opnir mótorhátar, sem reynast þar lieppileg- astir. Var þar allgóður reitingsafli fram eftir öllu sumri og hausti, en sá afli fer að mestu leyti nýr til Reykja- víkur. Sömuleiðis haustaflinn frá Stokkseyri og Eyrarbakka, en þar var allgóð veiði seinni hluta liaustsins, þeg- ar á sjó gaf. I Vestmannaeyjum var einnig' allgóður afli seinni hluta hausts- ins, og í Faxaflóa var kominn allgóður afli snemma í desembermánuði. Síld fór að veiðast snemma í mai- mánuði í Faxaflóa, og var eftir það jafnan nægileg beita, en bátar þeir, sem ætluðu að stunda síldveiðar seinni part sumarsins í Faxaflóa og fiska fyrir ís- húsin þar, fengu mjög lítið, og \ar því megnið af beitusíldinni flutt suður frá Norðurlandi, eins og verið hefir und- anfarin ár. Aftur á móti var allgóð sild- veiði um liaustið í Ólafsvík og Grund- arfirði, og kom það sjer vel, að Grund- firðingar voru nýbúnir að koma sér upp myndarlegu frystihúsi með vélafryst- x

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.