Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1929, Blaðsíða 20

Ægir - 01.02.1929, Blaðsíða 20
40 ÆGIR Skýrsla um afla í Vestfirðingafjórðungi árið 1928. Veiðistöðvar Flatey á Dreiðafirði........ Víkur í Rauðasandshreppi..... Patreksfjörður.......... Tálknafjörður.......... Arnarfjörður.......... Dýrafjörður........... Önundarfjörður . . ....... Súgandafjörður......... Boíungavík......... . Hnífsdalur........... ísafjarðarkaupstaður........ Álftafjörður............. Ögurnes og Ögurvík o. fl...... Snæfjallaströnd......... Grunnavíkurhreppur........ Sléttuhreppur.......... Gjögur og Norðfjörður...... Djúpavík í Reykjarfirði...... Steingrímsfjörður......... Samtals Stórfiskr, sl<pd. 60 80 3161 200 1119 1010 1182 681 2379 1579 5202 1562 477 108 30 510 80 332 590 20342 Smáfiskr, Ýsa, skpd. skpd. 140 > 660 9 2636 109 730 10 3227 35 1913 8 1852 126 1602 309 2247 427 2290 271 3788 585 1197 249 730 46 220 5 90 20 670 30 140 17 390 65 1018 127 25540 2448 Alls í veiÖi- stöðinnni, skpd.1) 1871 14 > 12 41 1427 18 64 26 3473 200 749 7777 940 4381 2931 3174 2592 5065 4181 11002 3026 1253 333 140 1210 237 851 1761 (170) (923) (5455) (748) (2809) (2760) (1151) (2582) (5193) (4594) (7648) (3106) (1124) (395) (141) (795) (226) ( ») (1539) 51803 (41359) Auk þess, sem hér er talið, hefir ver- ið keypt af erlendum skipum (norsk- um línuveiðaskipum) 2604*) skpd. en árið 1927, einungis 401 skpd. Það er því 54407 skpd fiskjar, sem mér telst að hafi komið á land í fjórðungnum árið 1928. Um aflabrögðin í veiðiplássum fjórð- ungsins síðari hluta ársins er þetta að segja: í Steingrimsfirði eru vantalin 1—200 skpd, sem talin eru í Hnífsdals-afla. *) Þar af eru 280 skpd lögð upp og keypt Reykja- vík, en síðan flutt til Dýrafjarðar. 3—4 válbátar úr Hnífsdal stunduðu fiskveiðar þar i sumar. Er mestur hluti afla þeirra talinn með Steingrímsfjarð- ar-afla, en nokkuð hefir slæðst saman við uppgjöf á fiski úr Hnífsdal. Djú])avík i Reykj arfirði hefir ekki verið talin meðal veiðiplássa hjer í fjórðungnum fyr. 1927 var afla þaðan slengt saman við Álftafjarðar-afla. I sinnar stunduðu þaðan þorskveiðar vélbátar úr Álftafirði og Hnífsdal, og hefi eg talið rctt að tilfæra aflafenginn þar sér í lagi. 1) Tölurnar innan sviga sýna aflann 1927.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.