Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1929, Síða 10

Ægir - 01.09.1929, Síða 10
ÆGIft 186 % 12,—13. júní árið eftir, veidd- ust 388 fiskar á sama stað, og voru þeir 8—46 cm. að lengd. Þar af voru 49 vetur- gamlir, og meðallengd þeirra 12.32 cm. 320 voru tvævetur, meðallengd 21,74 cm., 17 þre- vetrir, meðallengd 33,56 cm., en aðeins tveir fjögra vetra, annar 41 en hinn 46 cm. að lengd. (Tafla 2). Rúmu ári seinna, 12. júlí 1929 fengust 446, 22--71 cm. langir fiskar á Héraðsílóa, og var aldur þeirra og lengd þannig: 73 voru tvævetrir, meðallengd 25 cm., 345 þre- vetrir, meðallengd 33,66 cm., 15 fjögra vetra, meðallengd 41.33 cm., 9 fimm vetra, með- allengd 57,oi cm. og 4 sex vetra, 67,75 cm. langir að með- altali. (Sjá töflu nr. 3). Þessar ofangreindu tölur bera glöggan vott um það, að árganguiinn frá 1924 er svo langsamlega yfirgnæfandi, öll árin þrjú. 1925 er 96,5o°/o af öllum fiskinum, sem veidd- ur var, veturgamall, 1926 er 82,47% tvævetur og 1927 er 77,35% af öllum aflanum þre- vetur, stöðugt sami árgangur- inn, frá 1924. (Sbr. yfirlits- teikningu nr. 1). Spurningin er nú, var árið 1924 sérstaklega golt viðkomu- ár, eða liafa seiðin frá þessu ári, af einhverjum óþektum ástæðum, aðallega safnast saman við austurströnd lands- ins, og eru þá ef til vill aðrir árgangar yfirgnæfandi við aðra landshluta? Til þess að leysa o

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.