Ægir - 01.09.1929, Blaðsíða 30
ÆGIR
Þær fiskifélagsdeildir
og önnur útgerðarhéruð,
sem óska eftir námsskeiðum í
mótorvélafræði, á komandi vetri,
eru hérmeð áminnt um að senda
beiðni um það hið allra fyrsta.
Reykjavík 3. sept. 1929.
Fiskifélag íslands.
ELLWE-DIESEL
Mótorar
frá A/B. Svenska
Maskinverken.
Fyrsta verksmiðja
í heimi sem bygði
Ivígengis Diesel-
mótor nothæfan í
fiskiskip. — Gang-
vissir, Olíusparir.
Besti mótor nú-
tímans. — Sparið
oliu, Sparið peninga, Leitið upplýsinga hjá aðalumboðsmönnum:
Reykjavík og Austfjörðum: Einar 0. Malmberg, Vesturg. 2, Símar 1820 &
2186. Símnefni: Malrn. Reykjanik.
Vestfjörðum: Samvinnufélag Isfirðinga, ísafjörður.
Norðurlandi: Axel Kristjánsson, Akureyri.
Varahlntar ætíð fyrirliggjandi hjá Samvinnufélagi fslands.