Ægir

Volume

Ægir - 01.09.1929, Page 30

Ægir - 01.09.1929, Page 30
ÆGIR Þær fiskifélagsdeildir og önnur útgerðarhéruð, sem óska eftir námsskeiðum í mótorvélafræði, á komandi vetri, eru hérmeð áminnt um að senda beiðni um það hið allra fyrsta. Reykjavík 3. sept. 1929. Fiskifélag íslands. ELLWE-DIESEL Mótorar frá A/B. Svenska Maskinverken. Fyrsta verksmiðja í heimi sem bygði Ivígengis Diesel- mótor nothæfan í fiskiskip. — Gang- vissir, Olíusparir. Besti mótor nú- tímans. — Sparið oliu, Sparið peninga, Leitið upplýsinga hjá aðalumboðsmönnum: Reykjavík og Austfjörðum: Einar 0. Malmberg, Vesturg. 2, Símar 1820 & 2186. Símnefni: Malrn. Reykjanik. Vestfjörðum: Samvinnufélag Isfirðinga, ísafjörður. Norðurlandi: Axel Kristjánsson, Akureyri. Varahlntar ætíð fyrirliggjandi hjá Samvinnufélagi fslands.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.