Ægir - 01.09.1929, Page 31
ÆGIR
Veiðarfæraverzlunin „ G B T 81R “
Sími 817. Hafnarstræti 1, Reykjavík. Símnefni „Segl“.
Verzlunin hefir ávalt fyrirliggjandi birgðir af allskonar útgerðarvörum, og
ennfremur allar þær tegundir fatnaðar, sem sjómenn þurfa, bæði sjófatnað og
annan útbúnað til sjávar. — Verkamannafatnaður ávalt fyrirliggjandi.
Seglaverkstæði okkar saumar öll segl, af hvaða stærð sem er. Einnig drif-
akkeri, fiskpreseningar, tjöld og margt fleira. — Fljót afgreiðsla. Sanngjarnt verð.
Veiðarfæraverzl. „GEYSIR,, Reykjavik.
Skipst jórarT
Meöalaliistur af ýmsum stærðum hefi ég til sölu.
Meðalabirgöir í gömlum kistum, kannaðar og endurnýjaðar.
Ingólís-apótek.
Simi 1414. Adalstræti 2, Iteylijavík.
I*. L. Mogensen.
STEINOLÍA ,
SMCRNINGSOLÍA,
BENZÍN.
Eftirtaldar tegundir af steinolíu ávalt fyrirliggjandi:
Sólarljós, hin þjóðfræga olía til Ijósa og eldunar.
Óðinn, hin þjóðfræga mótorolía.
A.lía sólarolía, hráolía.
Danol steinolía, besta tegund fyrir Fordson tractora.
Hinar bestu tegundir af Cylinderolíu og Lagerolíu, bæði fyrir
eimvjelar og mótorvjelar, ávalt nægar birgðir með lægsta verði.
Landsins stærsta og besta BENZÍlV.verslun — Pratt Benzín.
Verslun Jes Zimsen.
Sími 1908.