Ægir - 01.11.1929, Blaðsíða 5
ÆGIR.
MÁNAÐARRIT fiskifélags íslands.
22. árg.
Reykja'vík, — Desember 1929.
Nr. 12.
Eiríkur Briem
prófessor
hann læsi lög. En svo komst hann yfir
kirkjusögu Hagenbechs, og er hann hafði
lesið hana, var hann einráðinn í að lesa
andaðist 27. fyrra mánaðar
að heimili Eggerts sonar síns
hér í bænum.
Hann var fæddur á Mel-
graseyri á Langadalsströnd
17. júli 1846. Foreldrar hans
voru Eggert sýslumaður
Briem og Ingibjörg Eiriks-
dóttir, sýslumanns Sverris-
sonar. 1848 fékk Eggert
Briem veitingu fyrir Eyja-
tjarðarsýslu og fluttíst þá
norður og bjó lengst af á
Espihóli. Ólst Eiríkur þar
upp og í grein, sem birtist
1 jólablaði Morgunblaðsins
1926, hefir hann sagt skemti-
iega frá æskuminningum sin-
um þaðan. Árið 1860 fór
hann í skóla og settist í 2.
bekk. Sat hann í lærða skól-
anum 1860—63, en leiddist
skólavistin. Veturinn 1863—
64 las hann utanskóla, heima
hjá foreldrum sinum og um
vorið tók hann stúdentspróf
og var þá ekki fullra 18 ára
að aldri. Veturinn næsta var hann heima
°g bjó bræður sína ólaf og Halldór og
2 námsmenn aðra undir skóla. Mun hann
þá ekki hafa verið ráðinn í því hvert
framhaldsnám hann skjddi stunda. Mun
móðir hans hafa verið þess fýsandi að
guðfræði. Lauk hann burtfararprófi við
prestaskólann sumarið 1867 með fyrstu
einkunn og þá um haustið gerðist hann
skrifari hjá Pétri biskup og gengdi því
starfi í nærfelt 7 ár. Byrjunarlaunin voru
600 krónur á ári, en hækkaði upp i 840