Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1930, Blaðsíða 13

Ægir - 01.02.1930, Blaðsíða 13
ÆGIR 39 Skýrsla um afla í Vestfirðingafjórðungi 1929. Stórf. Smáf. Ýsa Ufsi ofl Alls í veiöistöðinni Veiðistöðvar- skpd. skpd. skpd. skpd. skpd. Hatey á Breiðafirði 00 120 )) » 180 (200) vikur 80 510 » » 590 (749) Eatreksfjörður 3100 2540 190 738 0034 (7777) Tálknafjörður 107 1180 100 » 1447 (940) Arnarfjörður . . 950 2000 15 » 3505 (4381) Uýrafjörður 910 1334 27 10 2287 (2931) fJnundarfjörður 1252 1499 108 17 2930 (3174) Súgandafjörður . 1220 1325 001 6 3212 (2592) oolungavík 2407 1330 495 15 4247 (5002) Hnífsdalur . . 17-10 1870 435 17 4002 (4181) yaljarðarkaupstaður 9875 4414 1051 889 10229 (11002) Alltaljörðnr 1418 509 141 6 2134 (3020) Ggurnes o. fl 130 373 100 » 009 (1253) ^næfjallaströnd og Grunnavik 55 230 15 » 300 (473) ^léttuhreppur 340 785 119 » 1244 (1210) J^Júpavik 101 270 115 5 494 (85!) |jjögur og Norðurfjörður . . . 80 217 85 2 384 (237) ^teingrimsfjörður 483 1194 378 » 2055 (1701) 24437 22300 4095 1711 52809 (51803) Innkeyptur erl. fiskur alls . . . » » » » 3333 (2004) Eins og sjá má af skýrslu þessari, er Þorskaflinn samtals meiri í fjórðungnum nú en i fyrra, og mestur sem verið hefir. Eó eru ekki nema 4 útvegspláss, sem hærri eru að aflafeng, þ. e. Tálknafjörð- Ur. Súgandafjörður, ísafjarðarkaupstaður °g Sléttuhreppur. Svo og Steingríms- íiörður, en þar voru í fyrra talin um ~00 skpd. með Hnifsdalsafla, svo segja 013 að aflaupphæð sé þar hin sama. — Auk þess ber að gæta þess, að í sumar stunduðu langtum fleiri fiskiveiðar i Steingrímsfirði en áður. ísafjarðarkaupstaður hefir um 5000 skipd. meiri afla en s.l. ár, og stafar það ^yrst og fremst af hinum afbragðsgóða afla á vetrarvertíðinni, svo og fjölgun fiskiveiðaskipanna. í 5. bl. Ægis skýrði eg frá aflabrögð- unum á vetrarvertíðinni, og í 9. blaði frá vorvertíðaraflanum. Skal nú stuttlega skýrt frá aflanum síðari hluta ársins. 1 Víkum varð sumaraflinn góður, eink- um hjá Látramönnum, er stunduðu róðra að miklu í sumar. 1 Patreksfirði varð sumaraflinn minni en áhorfðist á smærri vélbátana. Haustafli varð nær enginn í þessum stöðum. iTálknafirði var hinsvegar ágætisafli í vor og sumar og þegar gæftir leyfðu i haust.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.