Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1930, Blaðsíða 20

Ægir - 01.02.1930, Blaðsíða 20
46 ÆGIR Við skýrsluna er það að athuga: 1. Að af 23 vélbátum á Hornafirði áttu að eins 2 bátar þar heima, hitt voru aðkomubátar á vertíðinni, sem áttu heima norður á fjörðum, og eru taldir þar líka. 2. Á Vopnafirði var yfir sumarmánuðina 1 opinn vélbátur af Djúpavog, og er talinn þar einnig. 3. Meðtaldir á hinum ýmsu veiðistöðv- um eru 20 vélbátar og 13 lóðrarbátar færeyiskir, sem Færeyingar gerðu út eystra í sumar, á þeim voru 116 menn. Þessir bátar skiftast þannig á veiði stöðvarnar: Á Vattarnesi 7 vélb. - Norðfirði 5 — - Seyðisfirði 1 — - Borgarfirði - Vopnafiröi 1 — - Bakkafirði 1 — - Gunnólfsv. 4 — - Skálum 3 — róðrab. með 30 m. — 9 — 1 _ _ 6 — 1 _ 3 — 4 — 7 _ — 24 — — 16 — 4 — — 24 — Samtals 20 vélb. 13 róðrab. með 116 m. A/laskýrsla a/ auslurlandi 1929. Veiöitöövar Samt. afli skippund C u c CZ O -OT .<u > *- ^ Cfi >> Tale skipverja Vélbátar undir 12 t. Tala skipverja • U u « c ‘Clj a.£ O •'3 > Tala skipverja 2 * O o .Q cc Tala skipverja Samtals skip Samtas skipverjar Hornafjörður 2104 2 8 21 84 )) » » » 23 92 Berufjörður 260 » )) 4 16 11 33 » » 15 49 Breiðdalsvlk og Stöðvarfj. 953 )) » 1 4 14 42 4 8 19 54 Fáskrúðsfjörður 6599 5 20 8 32 15 45 » » 28 97 Hafranes og Vattarnes . . 1364 )) )) 2 6 13 46 2 5 17 57 Reyðarfjörður 832 )) » 3 12 5 15 10 20 18 47 Eskifjörður 2778 2 8 13 49 » )) » » 15 57 Breiðuvík og Vöðlavík . . 364 )) )) » » 2 6 11 23 13 29 Norðfjörður 5864 6 25 21 76 21 63 3 6 51 170 Mjóifjörður 622 )) » )) » 4 12 3 10 7 22 Seyðisfjörður 5431 3 30 21 76 5 15 3 8 32 129 Borgarfjörður 255 )) )) » )) 4 12 3 9 7 21 Vopnafjörður 978 » » 1 3 11 30 )) )) 12 33 Bakkafjörður 1057 )) )) )) » 2 6 8 24 10 30 Gunnólfsvík 600 )) )) » )) 4 16 1 3 5 19 Skálar 969 » )) )) )) 3 12 11 33 14 45 Samtals 30857 18 91 95 358 114 353 59 149 286 951 Séu ofanritaðar tölur dregnar frá heild- artölum skýrslunnar, þá verður heildar- skipa- og bátatala á Austurlandi, sem stundað bafa fiskiveiðar að staðaldri á þessu ári 229 skip og bátar með 740 skipverjum. Þess skal þó getið, að i afla Eskifjarðar eru talin með 600 skpd. af fiski, sem togarinn »Andri« lagði upp þar, og 370 skpd., sem línuveiðarinn »Sæfarinn« lagði þar upp. Pað var að eins úr einum túr af hvoru skipi, en þessi skip eru ekki talin með í skipatölunni, vegna þess, að þau lögðu fisk upp að eins einu sinni.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.