Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1930, Blaðsíða 6

Ægir - 01.03.1930, Blaðsíða 6
56 ÆGÍft sjálfum scr né skipstjórum þeim, sem sigla áttu skipunum til Islands að dæma um gæði þeirra, er hann átti völ á, og skildi það rélt, að skipstjóri og skipasmið- ur eru ekki eitl og liið sama og tók því með sér skipasmiSinn Gunnlaug Torfa- son, sem ekki aðeins skoðaði og gjörði sínar atliugasemdir við skip þau, sem Zoéga keypti i jjeirri ferð, lieldur einnig skoðaði þau skip, sem liann hjóst við að kaupa síðar, með þeim árangri, að skip Geirs Zoéga voru traust og góð — en úr ýmsu var að velja. Síðan liafa verið keypt mörg skip og ýmsir farið til skipakaupa cn nú í haust er einn al' skipaskoðunarmönnum Ríkis- ins, skipasmiður Símon Beck, sendur til útlanda til að sjá um smíði á fiskiskipum og árangur er sá, að hingað koma tvö skip „Víðir“ og „Eggert“, sem eru þannig úr garði gjör, að eigi framvegis að tala um „Standardskip“ þá ættu þau að vera fyrir- myndin, í það minnsta fyrir Faxaflóa, ekki aðeins vegna styrkleika, efnis og fvrir- mvndar frágangs á smiði, heldur einnig vegna verðsins. Skipasmiður Eyjólfur Gíslason í Reykjavík smíðaði síðastliðið sumar tvo, um 20 tonna mótorbáta, fyrir kaupmann Harald Böðvarsson á Akranesi, sem eigi aðeins eru fögur skip, útlits, lieldur einnig svo sterkhygð, að kröfum ströngustu skipaskoðunarreglna er meira en fullnægt og reynast ixitarnir hinir hestu í sjó. Þeir lieita „Ver“ og „Höfrungur“. Sýnir smíði þeirra ,að ekki þarf til útlanda að fara til þess að fá góð skip smíðuð til fisk- veiða liér, sé fé fyrir liendi, þvi jafnsterk- ir bátar og þessir tveir, eru dýrir. Mh. „Eggert“, eigandi Gísli Eg'gertsson o. fl. í Garði, er um 20 smál. (ómældur enn hér), en líkl. 23—24 smál. ísl. mál. Lengd bátsins er 46 fet, hreiddin 14 fet 3 þuml. og er hann einu feti hreiðari en bátar af þeirri stærð eru almennt; dýpt (yi/> fet, smíðaður úr eik og hefur ])ann kost fram yfir flesta háta hér, að hann er með hálfdekki að franian, frá stefni vfir allri mannaíhúðinni, sem er miklu hctri en menn eiga að venjast hér, i ekki stærri hátum. Mótorinn er 64/76 Tuxliam. Skipstjóri Kristján Kristjánsson, sem flutti hátinn liingað, telur hann liinn hesta sjóhát af þcirri stærð, sem hann hefur komið út í, og fekk liann verstu veður á uppsiglingu. Báturinn kom liingað um morgun og sigldi til fiskjar hið sama kveid, þ. e. Sí- mon Beck hafði séð um crlendis, að alt væri i hátnum, sem þyrfti til úthalds hér, frá því stærsta til liins smæsta. Verð hátsins altilbúins til veiða og þar með flutningur hingað til lands, um 34000 krónur ísl. — Bátur ])essi er smíðaður í Frederikssundi i Danmörku. Það eru liðin 33 ár síðan Geir heitinn Zoéga sýndi að skipasmiðurinn varð að koma til sögunnar, er um skoðun var að ræða á notuðum tréskipum, sem iiann kevpti. — Arangur varð hinn hesti. Nú hefur Simon Beck farið til að sjá um smíði á nýju skipi og árangur lionum til sóma. Er vonandi, að það komist á hér, að smiðir fari til tréskipakaupa í framtíð- inni og við liættum að veita ruslskipum móttöku, því þess gerist ekki þörl'. Rvík 22. mars 1930. Svbj. Egilson. Bs. „Imperialist‘\ Togarinn „Imperialist“, eign Hellyer Bros, sem margir kannast við, siðan hann stundaði liér veiðar, er talinn stærstur allra hotnvörpuskipa Englands. f fyrra j

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.