Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1930, Blaðsíða 10

Ægir - 01.03.1930, Blaðsíða 10
60 ÆGIR á livernig skip landsins skuli líta út, sem á höfninni kunna að verða hátiðisdagana og undirrituðum ekki ljóst, hvort nokkur nefnd sé skipuð til að ráðstafa eða gefa bendingar um búnað íslenzku skipanna, sem myndi engu siður eiga við, en að til- taka livórt kvenmaður skuli i upphlut, peysufötum eða skauti vera á alþingishá- tíðinni. Hvarvetna er svo álitið, að skip og útlit þeirra, séu liin öflugasta auglýsing um menningarástand sjómanna, gott eða lélegt og munu skip þau er á höfninni verða þá daga, sem liátíðahöld standa yf- ir, auglýsa þetta. Þau verða ávalt fyrir augum gestanna ,meðan þeir standa hér við og þótt þeir ef til vill séu engir sjó- inenn, þá liafa þeir saman að sælda við þá, sem liafa glöggt auga fvrir hvernig' lnrða eigi skip, en það eru yfirmenn far- þegaskipa þeirra, sem gestina flytja. Nú vill svo vel til, að um það leyti, sem von er á gestunum hingað, verður húið að þrifa og snyrta togaraflotann og línu- veiðaskipin ef að vanda lætur, auk þess Útflutningur og innflutningur 1906—1930. Ár. Afuröir Afurðir Útflutningur Innflutningur Innflutt og útflutt Á hvern fiskveiða landbún. samtals samtals samtals mann 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1906—1910 . . . . . 8.823 2.986 13.707 11.531 25.238 304.00 1911—1915 . . . . . 16.574 5.091 22.368 18.112 40.480 463.00 1916—1920 ... .. . 36.147 10.879 48.454 53.709 102.163 1109.00 1921—1925 .. . . . 54.664 8.445 64.211 56.562 120.773 1238.00 1926—1930 .. . . . 56.000 8.000 65.091 61.786 126.877 1208.00 Taflan sýnir meðaltal á hverjum fimm árum út- og innflutningur árið 1930 er áætlaður. Alþingishátíðin 1930. Frá því vertíð byrjaði, hefur tíðin verið stirð og stormasöm, en jirátt fyrir það eru aflabrögð með afbriðum orðin, um 20. mars. Ýmiskonar undirhúningur hefur verið síðastl. ár til þess, að alþingishátíðin verði landinu til sóma og hinir erlendu gestir hafi ekkerl annað en gott að segja eftir veruna hér. Frá öllum héruðum landsins munu menn streyma til Þingvalla og ungir sem gamlir eru þegar farnir að lilakka til liá- tíðahaldanna. Einn er þó sá hópur þjóð- félagsins, sem óvíst er livort tækifæri gef- ist, til að taka þátt í þessari hátíð, sem þó ætti að vera fyrir allar stéttir. Stétt sú, sem hér er átt við, eru fiskimenn lands- ins, sem í maí 1929, er flestir voru á sjó, voru um 6.500 menn, skráðir i skiprúm. Sýnir eftirfarandi tafla, hvers virði vinna þeirra er og hefur verið liin síðasta aldar- f jórðung, fyrir þjóðarbúið: Eins og tölur þessar hera með sér, eru afurðir fiskveiðanna yfirgnæfandi og mun flestum fslendingum það nokkurn- veginn ljóst. Af öllu því milda og marga, sem hlöðin hafa skýrt frá, að framkvæma skuli til prýðis og þæginda á hátiðinni, svo öllum megi vel líka, liefur ekkert verið minnst suma mótorhátana, og væri æskilegt, að allir ])átacigendur hér sunnanlands, hafi það hugfast, að sjómannastétt landsins fær sinn dóm eftir útliti flotans og sá dómur veður allra hluta vegna að vera góður. Hvergi er þess getið að fé sé áætlað eða styrkur veittur i þvi skyni að prýða skipin

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.