Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1930, Blaðsíða 16

Ægir - 01.03.1930, Blaðsíða 16
66 ÆGIR ir, því bátur okkar var hálffullur af sjó og bar okkur því lágt. Farangur sá sem við tókum með okkur í bátinn varð að litlum notum. Mestu af fatnaðinum urðum við að fleygja fyrir ])orð, svo rúm gæfist til að ausa bátinn. Yatnið úr katlinum fór niður og báðar flöskurnar brotnuðu. Maturinn blotnaði, eldflugurnar og neyðarljósin. Við höfðum því ekkert okkur til liressingar og viður- væris nema eina liálfflösku af vatni og dá- litla ögn af rommi í flösku, sem stýri- maður liafði meðferðis. Ekki tókst okkur að halda í horfinu til Akraness. Um það leyti sem við höfðum gefið upp alla von um að ná þangað, urð- um við varir við 3 togara út í Flóanum. Reyndum við að nálgast togai’ana, en áð- ur en þeir urðu okkar varir, sigldu þeir til hafs. Við gatum heldur engin merki gefið, því öll tæki til þess voru rennblaut og ónýt. Nú fór lieldur að kárna gamanið. — Kuldinn og vosbúðin þrengdu meira og meira að okkur, og um það leyti sem út- séð var um það, að við næðum togurun- um, varð einn félaga okkar vitstola. Það var 2. vélstjóri, fertugur maður, mesti risi að vexti. Vegna þess Iivað hann var stór, varð hann að kreppa sig sér til óþæginda milli þóftanna. Féll honum þetta illa frá upphafi og varð það til þess, að liann lcraup niður í austurinn og kól þvi upp til mittis. Hann liélt þó lífi alla nóttina, enda þótt hann frysi smátt og smátt niður í bát- inn og andaðist ekki fyr en kl. 11 f. li. 22. mars. — Þá vorum við komnir móts við Útskála. Þótt aðrir menn af skipshöfninni liéldu lífi, voru margir skipverjar mjög að fram koinnir. Snemma um nóttina sá stýrimað- ur, þai’ sem hann sat undir árum, að öll föt skipstjóra voru freðin i hellu. Rétti hann þá skipstjóra rommdreitilinn. Skip- stjóri bragðaði á því, en dreypti siðan á alla skipverja. En þegar þeir liöfðu alhr fengið einn sopa liver, tókst svo illa til, að skipstjóri misti flöskuna úr liöndum sér, sakir kulda, og var þá ekkert eftir nema hálfflaska af blávatni. Klukkan liálf þrú komust þeir sem fyr segir til Sandgerðis. Var þá mjög af mönn- um dregið. Þegar liér var lcomið frásögninni var þeim skipstjóra og stýrimanni mjög um- liugað um að útmála sem best viðtökurn- ar, sem þeir fengu. „Það var eins og sjálf- ur kongurinn væri kominn“, sögðu þeir. Kváðust þeir aldrei mundu gleyma þeirri gestrisni, er þeir liöfðu mætt. Mjög kváðu þeir skipverja vera þjakaða marga liverja. Væri þeir allir meira og minna kalnir og sumir svo, að þeir yrðu að fara á sjúkaliús. Einn unglingspiltur 17 ára, hefði verið svo beinkaliim á hönd- um, að fremsta kjúkan liafði brotnað af einum fingrinum, án þess að hann yrði þess var. Matsveininn liafði kalið svo, að heilar skinnflyksur hefðu dottið upp úr höndun- um á honurn. Væri liendur lians allar stokkbólgnar. Þeir skipstjóri og stýrimaður létu í ljós sérslaka samúð með einum skipverjanna. Aumingja maðurinn hafði lialdið brúð- kau]) kvöldið sem þeir létu í liaf. — Kváðu þeir þessa brúðkaupsferð einliverja þá liráslagalegustu, sem sögur færu af! Báðir eru þeir yfirmennirnir hinir gerfilegustu og líta út fyrir að vera um þritugsaldur. Skipstjóri var lítið eitt kalinn en stýri- maður ekki. Hafði hann setið undir árum allan tímann og lialdið á sér liita. Skipstjóri lieitir Arthur Smitli, en stýri- maður James Loades.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.