Ægir - 01.03.1930, Blaðsíða 7
ÆGIR
57
niánuði kom skipið inn til Harstað í Nor-
egi og var þá á leið frá Hvítahafinu til
Hull, með fullfermi af fiski. Skipshöfnin
var 21 maður. Aflinn, sem þeir fluttu
heim í þetta skifti, voru 5400 körfur;
liafði skipið fyrst farið til Bjarnareyjar
°g átti að veiða þar, en þar var svo mik-
ill ís að ekki var viðlit að toga. Fjöldi
iogara, sem ætlað var að veiða við ísland
lialda nú til Hvítahafsins og Bjarnareyjar.
Skömmu áður en þessi ferð var farin,
var „Imperialist“ að veiðum við Bjarnar-
ev og segir svo í „Fisliing News“ um þá
f°rð: „Skipið þetta hefur nú farið veiði-
iör til Bjarnareyjar, sem á þrennan hátt
er merkileg.
Það er hin fljótast ferð, sem farin lief-
"r verið, aðeins ]>rjár vikur; það flutti
onin mesta afla ,sem nokkurtíma hefur
honiið á fiskiskipi til breskrar hafnar, en
]iað voru 3450 vættir af fiski, sem seldust
H'rir 3880 pund sterling kringum 85 /;ús-
'>nd isl. krónur. Fiskitegundir voru. ])orsk-
llr °g langa.
Mál, afgreidd á Fiskiþingi 1930.
Skýrslur um heitusild.
-• Markaðsfréttir.
3.
4.
5.
Uppdrættir af skipum og bálum.
Utvarpstæki.
Uánstofnun fyrir sjávarútveginn
sjóveð.
ö- Vélaafl i hátum.
~ • Vitamál.
og
^b’satrvgging sjómanna.
'*• 'N élaumhoð til lianda Fiskifélaginu.
■ ^ átrygging opinna vélbáta.
U Meðmæli með iiafnagerðum á Akra-
"esi, Dalvík og Keflavík.
' ^hdarbræðslustöð á Austurlandi.
• ^ildareinkasalan.
14. Merking veiðafæra.
15. Stvrktarsjóðir fyrir sjómenn.
16. Sundnám.
17. Landbelgismál.
18. Húsbyggingarmál Fiskifélagsins.
19. Breytingar á lögum félagsins (vísað lil
milliþinganefndar).
20. Veðurfregnir.
21. Samlög og samvinna fiskimanna.
22. Fjárhagsáætlun fyrir 1931—1932.
Um meðferð þessara mála, má lesa i
þingskýrshmni, sem félagar og deildir fá.
Áhugi Spánverja fyrir fiskveiðum.
Spánverjar (í Sebastian) eru að láta
smíða tvo togara, sem verða þeir stærstu,
sem sögur fara af. Heita þeir „Tramont-
ana“ og „Mistral". Þeir eru smíðaðir á
Englandi, eru um 1250 smálestir hvor og
liafa 1100 hesíafla, þriþensluvél, sem knýr
skipin 12 mílur á klukkustund og liraðara
ef þörf gerist. Kolahirgðir flytja þau til
70 daga úthalds og koma ])ær hirgðir sér
vel, verði þau send til Newfoundlands,
að stunda þar veiðar. Skipin eru
útbúin öllum þeim nýtisku tækjum,
sem enn eru ])ekkt, til þess að hirða alt af
l'iskinum, sem liirt verður og lýsishylkin
taka 25 smálestir og er lýsið hreinsað
(raffinerað) á skipinu.
Sökum margbreyttrar vinnu, verða 64
menn á livoru skipi. Bar með taldir yfir-
menn, loftskeytamenn, 13 menn í véla-
rúmi og fjórir sérfræðingar í fiskveiðum.
Þessi tvö- skip, eru hin alfullkomnustu
veiðiskip, sem enn hafa verið smiðuð og
öll líkindi til, að ekki líði á löngu þar til
fleiri sömu tegundar fari á flot.