Ægir - 01.10.1930, Blaðsíða 11
ÆGIR
221
Mannfjöldi á íslandi í árslok 1929.
Eftirfarandi yfirlit sýnir mannfjöldann á öllu landinu um síðastliðin ára-
mót. Er farið eftir manntali prestanna, nema i Reykjavík, Hafnarfirði og
Vestmannaeyjum eftir bæjarmanntölunum þar. í Reykjavík tekur lögreglustjóri
manntalið, en í Hafnarfirði og Vestmannaeyjum bæjarstjóri. Til samanburðar
er settur mannfjöldinn tvö næstu ár á undan og við aðalmanntalið 1920.
Kaupstaðir: 1920 1927 1928 1929
Reykjavík .... 17 679 24 304 25 217 26 428
Hafnarfjörður . . . 2 366 3158 3 351 3412
ísafjörður 1 980 2 189 2 267 2 333
Siglufjörður .... 1 159 1 668 1 760 1 900
Akureyri 2 575 3156 3 348 3 613
Seyðisfjörður . . . 871 981 939 957
Nes í Norðfirði. . . — — — 1 103
Vestmannaeyjar . . 2 426 3 370 3 331 3 369
Samtals 29 056 38 826 40 213 43115
Sýslur: 1920 1927 1928 1929
Gullbr,- og Iíjósarsýsla 4 278 4 372 4 549 4 763
Borgarfjarðarsýsla . . 2 479 2 521 2 517 2 578
Mýrasýsla 1 880 1823 1 805 1 795
Snæfellsnessýsla. . . 3 889 3 642 3 638 3615
Dalasýsla 1 854 1 764 1737 1 691
Barðastrandarsýsla. . 3314 3 261 3 250 3 231
Isafjarðarsýsla . . . 6 327 5 973 5 861 5 746
Strandasýsla . . . . 1 776 1 790 1 815 1 821
Húnavatnssýsla . . . 4 273 4101 4 089 4019
Skagafjarðarsýsla . . 4 357 4 077 4 067 3 995
Eyjafjarðarsýsla . . . 5 001 5 205 5 226 5 233
Þingeyjarsýsla . . . 5 535 5 590 5 627 5 653
Norður-Múlasýsla . . 2 963 2 966 2 953 2 909
Suður-Múlasýsla . . 5 222 5 676 5 681 4 500
Austur-Skaftafellssýsla 1 158 1 120 1 139 1 151
Vestur-Skaftafellsýsla 1818 1 824 1 824 1813
Rangárvallasýsla . . 3 801 3 648 3 669 3 642
Árnessýsla 5 709 5138 5152 5 080
Samtals 65 634 64 491 64 599 63 235
Allt landið 91690 103 317 104 812 106 350