Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.10.1930, Qupperneq 12

Ægir - 01.10.1930, Qupperneq 12
122 ÆGIR Samkvæmt þessu hefir fólkinu á landinu fjölgað síðastliðið ár um 1538 manns eða um l,5°/o og er það mikil fjölgun, enda þótt hún sé ekki alveg eins mikil og árin 1925—27. Samkvæmt manntalsskýrslunum hefir fólkinu í kaupstöðunum fjölgað um 2902 manns, en nokkuð af þeirri fjölgun stafar af því, að Nes í Norðfirði bættist við í tölu kaupstaðanna árið 1929. Ef mannfjöldinn þar er talinn með kaupstöðunum líka 1928, þá hefir aukningin ekki verið nema 1797 eða 4,3°/o, en í sýslunum hefir fólkinu fækkað um 259 manns (um 0,4°/o), ef Nes í Norð- firði er ekki talið með. ÖIl mannfjölgunin lendir þannig á kaupstöðunum og þá aðallega á Reykjavík. Fólkinu þar hefir fjölgað síðastl. ár um 1211 eða um 4,8°/o. Mannfjöldinn i verzlunarstöðum með fleirum en 300 íbúum hefir verið svo sem hér segir: 1920 1927 1928 1929 Keflavík . . 509 674 700 737 Akranes . . 928 1159 1161 1219 Borgarnes . . 361 385 402 400 Sandur . . 591 545 540 540 Ólafsvík . . 442 428 416 424 Stykkishólmur .... . . 680 553 582 565 Patreksfjörður .... . . 436 568 597 598 Pingeyri í Dýrafirði . . . . 366 371 329 355 Flateyri í Önundarfirði . . . 302 317 321 331 Suðureyri í Súgandafirði . . 317 330 342 332 Bolungarvík . . 775 694 659 688 Hnífsdalur . . 434 414 415 407 Blönduós . . 365 367 364 345 Sauðárkrókur . . 510 691 721 717 Ólafsfjörður . . 329 462 484 521 Húsavík . . 628 781 803 829 Nes í Norðfirði .... . . 770 1039 1105 — Eskifjörður . . 616 760 771 738 Búðareyri í Reyðarfirði . . ■. — 307 311 312 Búðir í Fáskrúðsfirði. . . 461 573 609 630 Stokkseyri . . 732 608 573 536 Eyrarbakki . . 837 640 648 621 Samtals . . . 11389 12666 12853 11845 1 nokkrum af þessum verzlunarstöðum hefir fólkinu fækkað síðastliðið ár, en í hinum hefir fjölgunin verið það mikil, að alls eru 97 manns fleiri held- ur en árið á undan i verzlunarstöðum með yfir 300 íbúa, þegar Nes í Norð- firði er ekki talið með. 1 sveitunum hefir mannfjöldinn því minnkað um 356 manns eða 0,7%. (Verzlunarstaðir með færri en 300 manns eru taldir með sveitum). (Hagtíóindi).

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.