Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1935, Page 3

Ægir - 01.02.1935, Page 3
Æ G I R M Á N A Ð A R R I T F I S K I F É L A G S I S L A N D S 28. árg. Reykjavík. — Febrúar 1935. Nr. 2. Aðalfundur Fiskifélags íslands. Aðalfundur Fiskifélags íslands, hinn 24. i röðinni, var haldinn í Kaupþings- salnum í Eimskipafélagshúsinu, föstu- daginn 15. fehrúar 1935 og hófsl kl. 2 e- hádegi. Forseti félagsins setli fundinn og stakk upp á Þorsleini skipstjóra Þorsleinssyni hl ]>ess að stýra fundinum, var það sam- þvkkt. Fundarstjóri kvaddi Arnór (iuð- Riundsson til þess að vera ritari á fund- inum. Fundarstjóri lýsli yíir því, að fundur- nm væri löglega líoðaður. Var þá gengið til dagskrár, sem var svo hljóðandi : 1. Foseti gerir grein fyrir störfum fé- iagsins á liðnu ári. 2. Forseti gerir grein fvrir fjárhag fé- ingsins. •>. VélfrœðiiHjur félagsins gefur skýrslu l|ni starf sitt. 1- Grœnlandsnefndin, sem kosin var á síðasta aðalfundi, gerir grcin fyrir störf- uni sínum, Onnnr mál, sem upp kunna að Vei'ða ljorin. fundarstjóri gaf því næst lorseta orð- ið og gaf liann ítarlega skýrslu um slarl- Semi félagsins á liðnu ári og fjárhag þess. 1 samhandi við skýrslu sína minntist forseti tveggja æfifélaga, sem látist höfðu skömmu íyrir áramótin, þeirra Brynjólfs 14. Bjarnasonar kaupmanns og Lárusar H. Bjarnasonar fyrv. liæslaréttardómara. Risu fundarmenn úr sætum sínurn til virðingar hiinun látnu æíifélögum. I sambandi við það atriði í skýrslu forseta, að iðgjald af sjótryggingum skiþa færi hækkandi, henti fundarstjöri á, að nauðsynlegt væri að hafa vakandi auga á þessu og sér virtist, að oft og tíðum væru skipsljórnarmenn hér ekki látnir sæta álivrgð, þegar um skipströnd og sjötjón væri að ræða, sem ámælisverð mega teljast. Taldi hann, að við íslend- ingar mættum hér hafa Breta til fyrir- mvndar. Aðrar ræður urðu ekki uni skvrslu forseta. Því næst gaf vélfræðingur félagsins fróðlega og itarlega skýrslu um starfsitl á síðastliðnu ári. Pá gaf Geir Sigurðsson yfirlit yfir störf nefndar þeirrar, sem kosin var á siðasta aðalfundi lil þess að ilniga möguleika fyrir því, að íslendingar taki upp fisk- veiðar við Grænland, og las upp álil nefndarinnar. Oskar Halldórsson rakti i stórum drátt- um afskipti sín -af þessu máli og skýrði frá því, hvað fyrir sér hefði vakað, er hann ílutti mál þetta í fyrstu. Ræddi hann síðan málið á við o« O

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.