Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1935, Blaðsíða 4

Ægir - 01.02.1935, Blaðsíða 4
Æ G I R 34 dreif, i'il l'rá því viðhorli, sem aú ríkir í iilgerðarmáliim liér á landi. Fleiri kvöddn sér ekki liljóðs. Undir ö. lið dagskrárinnar, spurðist Benedikt Sveinsson iyrir mn það, livað gert hefði verið lil þess að ln inda því misrétti, sem nú ætti sér slað mn skvld- ur útlendinga, sem rétt hal'a lil liskveiða i íslenzkiá landhelgi. Geir Sigurðsson svaraði fyrirspurninni og las upp nefndarálit síðasla Fiskiþings i þessu máli. Sigurjón Olafsson skipstjóri taldi, að væntanleg samninganefnd, sem Danir ætla að senda hingað lil viðskiptasamn- inga, geti ekki fjallað um þetta mál, vegna þess, að það sé bundið föstum skorðum með samhandslögunum og gild- andi landslögum i þessu efni. Benedikt Sveinsson liar fram svo liljóð- andi tillögu : »Með sldrskolun lil fyrri lillagna i »þessu máli, leggur fundurinn áherzlu »á, að skýr ákvæði verði setl um gjöld »og skyldur þeirra úllendra skipa, sem »rétt hafa til veiða í landhelgi Islands, »samkv. samliandslögunum l'rá 1018«. Tillagan var samþvkkt i einu hljöði. Að lokum Lalaði Benedikl Sveinsson nokkur orð uni framtíð félagsins og horf- ur útgerðarmála hér á landi. Fundarstjóri þakkaði stjórn lelagsins, vel unnin störf á síðastliðnu ári og tóku fundarmenn undir það með löfataki. Þar sem íleira lá ekki fyrir, sagði fundarstjóri fundi slitið. Porsteinn Porsteinsson, fundarstjóri. Árnór Guðmnndsson, fundarritari. Lýsisframleiðsla, lýsissala oj> lýsis-samauglýsingastarfsemi Norðmanna. Lýsi hefir frá fyrslu tíð, svo langt sem sagan nær aftur i tímann, verið úlllutn- ingsvara í Noregi. Lengi mjög var lýsið notað til Ijósa, en um leið var lýsið úr þorsklifur nolað lil matar og sem lækn- islyf. En það er, svo sem kunnugl er, einkum sem lyf, að lýsið liefir rutt sér lil rúms viðsvegar um heim á vorum tímum, og þar af kemur nafnið: Mcðala- lýsi. Smám saman var farið að vanda vöruna, revna með ýmsum hætti að vinna sem hreinast, lærast og hragðhezt lýsi úr þorsklifrinni. En fyrst eftir að farið var að nota gufuhræðsluaðferðina, keinur lil sögunnar það lýsi, er almennt nefn- ist „gnfnbrœtt meðalalijsi“. Lengi vel var það svo, að Norðmenn voru að heita má einráðir á heimsmark- aðinum, livað meðalalýsi snertir. Lýsi sem lyí' fyrir l'ólk, varð að vera norskt. F.n Norðmenn voru ekki einir um að veiða þorsk og lirátl löku aðrar fiski- veiðaþjóðir up]) aðlerðir þeirra lil fnllr- ar notkunar á lilrinni og fóru að vinna úr hemii lýsi. Meðal þessara þjóða voru týrst New-Foundlandl)úar og síðan Islendingar. ()g þó norskt meðalalýsi sé enn mjög mikils ráðandi á heimsmark- aðinuni, og vafalausl verði það framveg- is, þá virðist þó svo, að Norðmenn séu farnir að reikna mjög alvarlega með samkeppninni frá þessuni löndum, eink- um Islandi, og að þeir séu jafnvel Iirædd- ir um að missa markaði, er þeir haía unnið, í hendur Islendinga. Eg' geri því ráð fyrir, að skýrsla uni lýsisframleiðslu og lvsissölu Norðmanna, hin mörgu gögn dregin sainan i eina heild, muni geta haft þýðingu fyrir stjórn-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.