Ægir - 01.02.1935, Page 6
Æ G I R
36
tysi, svo að það verði alla jaí'na tekið
fram yflr annað lýsi, af sömu tegund,
hófust lýsiskaupmenn handa í samráði
við stjórnarvöldin, og stofnaði til hinnar
stórkostlegu skipulagningar lii sameigin-
legrar auglýsingastarfsemi fyrir norskt
meðalalýsi, er horið heflr alveg sérstak-
an og mjög eftirtektarverðan árangur, og
nú skal farið nokkrum orðum um:
Það var fyrst er visindin' höfðu upp-
götvað hin svokölluðu fjörefni, að menn
fengu vitneskju um, hvað það var í lýs-
inu, sem gert hafði það að hinu mjög
eftirsótta meðali í aldir. Með uppgötvun
fjörefnanna, sannaðist visindalega liið
læknisfræðilega ágæti lýsisins. ()g þegar
tekið er tillit til þess, að læknavisindin
hafa aldrei staðið jafn hátt og á vorum
tímum, er það mjög mikils virði fyrir
lýsissölima, að vísindin viðurkenna lýsið,
sem eitthvert liið ágætasta meðal til
styrktar sjúklingum og lil varnar gegn
sjúkdómum. Auglýsingastarfsemi sú, sem
Norðmenn hafa stofnað til, gat þvi t)yggl
á gamalli reynzlu, um ágæti lýsisins, sem
og vísindarannsóknum vorra tíma. Og
þetta myndaði grundvöllinn undir sam-
starf stjórnarvalda og týsisframleiðenda
í Noregi, um samauglýsingarnar. Auglýs-
ingastarfsemin gal l)yggt á nútíma vis-
indalegum sönnunum, og þá jafnl'raml
ekki annað að gera, en að sannleikur-
inn um ágæti norska lýsisins, sem með-
al, vrði öllum kunnur, sem allra viðast.
Lög um útílutningsgjald.
En þar sem það þótti ógerningur, l'yr-
ir hvern einstakan útílytjanda, að sland-
ast kostnað við að auglýsa Iýsið í mark-
aðslöndunum, og það ýmsum vandkvæð-
um bundið, án grandgæfdegrar skipu-
lagningar, tóku stjórnarvöldin málið að
sér, eftir ujipástungu lýsisútflytjenda og
samþykkti Stórþingið lög, árið lí)2ó, sem
lögskipuðu últlutningsgjald á lýsi, er ganga
skyldi til sameiginlegrar auglýsingastarf-
semi í markaðslöndunum. Gjaldið erkr.
1,50 á hverri tunnu gufuhrædds meðala-
lýsið og(),50kr. á tunnu óhreinsaðs með-
alalýsis og iðnaðarlýsis.
Sjóðui* til auglýsinga.
Yiirumsjón með þeim sjóði, er þann-
ig myndast, heíir verzlunarmálaráðu-
neytið ásaml þriggja manna nefnd, skip-
aðri af jjví. Nefndina skipa sem stendur,
Anders H. Aarsæther, Alasundi, Gustav
Eriehsen, Bergen, ogAsserson, fiskveiða-
stjóri. Lögin gilln fyrst i 3 ár, en hafa
síðan verið endurnýjuð af Stórþinginu.
Til þess að fyrirhyggja, að útflytjend-
ur freistuðust til að gel'a upp hrálýsi
fyrir meðalalýsi, lil útílutnings, gagnvart
tollheimtumönnum, hefir sú regla verið
höfð, að taka sýnishorn af hverri sernl-
ingu þess lýsis, er minna útflulnings-
gjaldið gildir um. I fyrstu bar á svikum,
en síðustu árin hafa engin veruleg brögð
verið að j)ví. Útílytjendur hreins með-
alalýsis komast hvergi hjá því að borga
hið lögskipaða gjald.
I lögunum er ákvæði um, að nokki'-
um hluta sjóðsins megi vcrja til vísinda-
legra rannsókna á týsi, að svo miklu
leyli sem j)að sé æskilegt, vegna auglýs-
inganna. Þetla J)ótti nefndinni mjög æski-
legt, og ákvað j)vi, að styrkja sérstaklega
forstjóra fyrir »Statens Vitamininslitut«,
professor Poulsen, lil stöðugra og skipu-
lagðra rannsókna á útllutningslýsi. Tni-
ráðafé stofnunarinnar er um 50.000 kr.
á ári., og horgar útflutningsgjaldssjóður-
inn ])að að J)riðja hluta.
Fyrirkomulag auglýsing'a-
starfseminnar.
Eg skal ekki hér koma inn á gihli
sam-auglýsinga, í almennum skilningi,