Ægir - 01.02.1935, Page 9
Æ G I R
39
Tafla yflr ísaðan flisk úlfluttan frá Austfjörðum árið 1934.
Veiðistöðvar Stórf. kg. Smáf. kg. Ýsa kg. Lúða kg. Steinb. kg- Koli kg. Skata kg- Keila kg. Samtals kg-
Fáskrúðsfj. 98(531 23(5594 109181 288 11022 13555 » ’» 469274
liskifj. . . 98(556 14(5728 54348 58 1380 » 45 305 301520
Norðfj. . . 272082 135341 1694 » 5083 51138 » » 465338
Seyðisfj. . 2(5223 529(58 1100 » 725 » -> » 81016
Bakkafj. . » 6500 3700 » » » » » 10200
Samtals 495592 578131 170026 34(5 18210 64693 45 305 1327348
á aðra lilið, Jiegar tveir deila. Innilok-
nnarstei'nan virðisl sigursælli nú í l)ili.
Gerum nú ráð fyrir að dragnótaveiði
valcli nokkrmn veiðispjöllum þeim er
aðra veiði stunda á sömu slóðum. Þá
verðtu’ s])urningin þessi: Eru þessi spjöll
svo mikil, að J)au vegi meira en tekj-
urnar, sem landsmenn geta fengið með
þvi að stunda veiði með dragnót á þess-
um miðum. Þetta gera menn sér víir-
leilt ekki ljóst, enda tæpast við að búast,
þar sem hér eiga tveir aðilar 1)1 ut að
máli og heldur aldrei vel séð, að eins
yelgengni eða atvinna valdi öðrum tjón.
Ymsir mælir menn hafa um þetta ritað
°g deilt, en þvi miður hefir þar oft gætt
talsverðrar einsýni. Þvkist hver þar svo
yiss um réttmæti þess, er liann lieldur
Ivam, að andstæðingarök eru að litln
höfð.
Nokkrir bátar af Norðfirði veiddu með
ylragnót i haust með sæmilegum árangri.
Y meðan togararnir keyptu bér flsk lil
utllutnings i is, var alltaf viss markaður
iyrir kolann. Þetta heíir ekki verið svo
áður og mest af þeirri ástæðu, hefir kola-
veiði verið lílið stunduð. Bátur, sem
keyptur var frá Sviþjóð til Fáskrúðs-
Ijarðar og kom upp seint i september,
veiddi mcð dragnót, eftir að hann kom
heim, 13VS smálest, með Mtlum kostnaði.
Af ísuðum tiski var Jlult út frá Aust-
fjörðum, sem hér segir: (sjá tötlu).
Einstakar veiðistöðvar.
Skálur: Þaðan veiddu 11 opnir vel-
bátar og 4 árabátar, þegar ílesl var. 9 af
opnu vélbátunum eru færeyskir með fær-
eyskum áhöfnum. Þeir hættu um mán-
aðamótin ágúst—sej)t., enda aílaðist sama
og ekkert á Skálum eftir þann tima. Veiði
þar er 120 smál. (144), er þetta milclu
minna en í fyrra. Þarna eru þó talin
með 80 skpd., er öfluðust á bæjunum á
sunnanverðu Langanesi, milli Skála og
Gunnólfsvíkur. Talan innan sviga er afli
1933 talin í smálestum.
Eg vil ekki skilja svo við Skála, að
minnast ekki enn ])á einu sinni á hinar
margumræddu lendingarbætur J)ar, þar
sem afdrif þess máls hljóta að valda
miklu um það i framtíðinni, hvort þarna
verður útgerð.
Þegar garðurinn var reistur, er hlífa
skyldi vörinni, var verkinu hætt vegna
fjárskorts áður þvi var lokið. Vantaði
metershæð ofan á garðinn. Þetta orsak-
aði það, að grjót ]>arst yfir garðinn i stór-