Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1935, Blaðsíða 12

Ægir - 01.02.1935, Blaðsíða 12
12 Æ G I R o<> íyr segir, og lieima á Fáskrúðsflrði er verið að smíða þrjá vélbáta, er verða nm 18 smálestir liver. Stöðvarfjörður: 10 opnir vélbátar og 0 árabátar baf'a stimdað frá Stöðvarfirði á árinu. Afli 78 smál. (84). Djúpivogur: A velrarverlíðinni stunda á Djúpavogi, 8 dekkaðir vélbátar; eiga þeir allir heima á Norðfirði. Af' bátum, sem lieima eiga á staðnum, stunduðu 7 opnir vélb. Alli á Djúpavogi er l!)ö sml. (222). Samvinnufélag hefir verið stofnað á Djúpavogi. Markmið þess er að kaujia 3 vélbáta al' svipaðri stærð og báta Sevð- isfjarðarfélagsins og gera þá útfráDjúpa- vogi. Hornafjörður: Par eru á vertiðinni 12 bátar vfir 12 lesta og 11 undir 121esta. AIli þeirra er 780 smál. (956). í haust hefir lítillega verið byrjað á binni fvrir- huguðu dýpkun á svo nefndu Heppu- ræsi. Er það áhugamál þeirra, er veiði stunda á Hornaflrði, að þetta verk megi vel takasl, enda stórt skilvrði fyrir Horna- I'jörð, sem útgerðarstöð. Þegar lilið er yfir liðna árið í heild, má það teljast viðburður í sögu útgerð- arinnar á Austurlandi, hye viða hefir komið fram áhugi um að auka veiði- tækin. Þá má það og telja talsvert mark- vert, hve mikið hefir verið flult út al' ísuðum fiski frá Austfjörðum á árinu. Seyðisfiröi, 14. jan. 1935. Friðrik Steinsson. Látraröst. Slysin á sjönum hafa verið mjög lið, það sem af er vetrarins, og íinnst okk- ur, sem undirritum þessa grein, ekki úr vegi að skýra fyrir sjófarendum, hvern- ig er að fara yíir Látraröst á vetrardegi og jafnvel á öðrum tímum ársins. Við höfum kynnst Látraröst meir en íleslir aðrir, sem um hana verða að sækja af sjófarendum ogálítumþá skoð- un mjög hætlulega, sem kemur fram hjá mörgum sjómönnum, að umaðgcra sé, að f'ara sem næst landi vfir röslina. En enginn ætti að fara vfir luma, í vest- an og norðanveðrum, grvnnra en I—5 sjómílur frá Rjargtöngum, en vanalega fara skipin 2—3 sjómilur l'rá landi, en þar nýtur straumurinn sín miklum mun meir og er sjór þar úfnari og hættu- meiri en dýpra. Bátaleiðin er svo nálægt landi, að ekki er viðlit fyrir stærri skip að fara hana, en hún er örugg fyrir báta að eins. Við gætum rakið mörg slvs, sem orðið lntfa á Jiessu svæði, og hefur annar okkar verið tiður áhorfandi að því, að skip hafa farið of grunnt, (l'yrir ofan I sjö- mílur l'rá Bjargtöngum) og hafa þau fengið vonda sjóhnúta ytir sig, sem lial'a gerl meiri og minni skaða, þótt skipin haíi bjargasl, sem hefði mált fyrirtivggja, ef skipin liefðu farið lengra undan landi yfir röstina. Við óskum að línur þessar mættu verða lil þess, að sjömenn athuguðu hetur þetta mál, þvi hér er um svo mikla hællu aðræða; er það engum vafa undirorpiðog er aðalorsökin hinn mikli straumur, sem alltaf er úl með Látrabjargi, og sem veld- ur brotsjóum, eflir að komið er úl l'yrir Bjargið, en dregur úr, J>egar farið er dýpra, l—5 sjómilur undan Bjargtöngum. pt. Patreksl'irði, i íébrúar 1935. Jón (iuðjónsson. (>f/m. Ólufsson. Efni greinar þessarar, heíir undirrit- aður senl fiskiritinu «Fishing News« til athugunar, mætti það verða til þess, að brezkir skipstjórar nylu góðs af þeim ráðum, sem velhugsandi, revndii’ menn gefa meðbræðrum sinum. Svb. Egilson.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.