Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1935, Side 20

Ægir - 01.02.1935, Side 20
Æ G I R 50 voraflann. Helztu lilutir eru sagðir uin 180 kr., frá því seinl í sumar og þar til í desember. Isafjarðarkaupstaðui'. í sumar gengu þaðan á færaveiðar 6—7 vélh. frá 8—16 lestir. Oíluðu þeir vel i júlí, cn þrálálir stormar hömluðu færaveiðunuin úr því. I lok júlí hól'u sunnlenzku logararnir ísfiskkaup hér og í nærveiðistöðvunum. Tóku þá flestir þessara báta upp lóða- veiðar, og eru þeir 8 alls, hinir smærri hátar, sem lengstum stunduðu haustveið- ar. Má telja haustvertíðina sæmilega, þci er hún lakari en í nærveiðistöðvunum. Hæstu hausthlulirnir neina um 100 kr. Stærri hátarnir voru á sild í sumar, en hafa ekki hrevft sig lil þorskveiða fvr en nú úr áramótunum. Vetraryerlíð Iiér í hænum var allgóð víirleitt, cn vorvertíðin mjög léleg, eins og áður helir verið getið í Aigi. Sildveið- arnar gáfust vel, einkum á hútum Sam- vinnufélagsins. Síldveiðiskýrslurnar héð- an úr fjórðungnum eru hirlai’ hér á eflir. Togai’inn Hávarðui' lagði hér upp nokk- uð af fiski á vetrarverlíðinni, en helir síðan legið í liöfn, þar lil hann fór á is- fiskveiðar nú fvrir áramótin. 'í'ogarafé- lag Isfirðinga hetir nú, að sinni að minnsta kosti, sleppl af honum hendinni og er skipíð nú á vegum Landshankans. Togarinn Hafslein lagði eng'an íisk ii])p hér, sl. ár. Hann er nú seldur félagi á Flateyri i Önundarlirði. Að ölln samantöldu hefir atvinna íiski- manna hér, verið mjög rýr. l m afkomu útgerðarinnar er hið sama að segja, en vitanlega verður ekki sagt um slikl lil fullnustu hér né annarstaðar lijá þeim, sem verkað hafa íisk sinn og sitja með mestallan slóríisk sinn enn þá. Hér hafa nú hæzt við 8 stórir og mvndarlegir vélhátar i ár. Voru þeir smíðaðir í Danmörku fvrir hlutafélag, er stofnað var hér í hænum á öndyerðu árinu. Bátarnir lieita allir »Huginn«, (I., II., III.), og hlutafélagið her sama nafn. Ivom liinn fvrsti háta þessara um miðjan júli og annar nokkru siðar, en þriðji háturinn kom lyrir jólin. Bátar þessir eru um 60 rúmlestir að stærð, með 150 hesta Yölund-vélum. Peir eru með hátapalli og Ijeitingarskýli, traustir að smíði og vandaðir að gcrð. Þessi aukning Jiskiskipa hæjarins var mjög þörf, eigi sisl, þar sem togararnir eru nú úr sögunni hér i hænum, að mestu eða öllu. Fiskimjölsverksmiðjurnai' hafa háðar verið stai'fræktar hér í hænum, eins og undanfarin ár. Hefir hlutafélagið Fiski- mjöl framleill um 750 smálestir af slíku mjöli, en verksmiðja Björgvins Bjarna- sonar um 550 mál. Loks vil ég gela um iðnfyrirtæki eitl, er snertir sjávarútveginn, sem verið er að setja á laggirnar hér í hamum. Það er færaverksmiðja sú, sem þeir konsúlarn- ir Tryggvi Jóakimsson og Jón Kdwald eru að láta reisa á Grænagarði hér við hæinn. Þar á að húa lil liskilínur alls- konar og kaðla. Er þegar lokið við smiði kaðlahraular (Rehslagerhane), um 150 m. langrar, þar sem snúa á færin og kaðl- ana. Vélarnar eru væntanlegai' meðskips- ferð nú í janúar og verða þá strax setl- ar niður. Verkstjóri er þegar ráðinn, norskur maður, sem lengi hefir unnið í tæraverksmiðju í Xoregi. Hann hefir og unnið að smiði á kaðlahrautinni. Mun ég geta nánar um l'yrirtæki þetta, þegar það er að fullu komið á laggirn- ar og lekið til starfa. Hnífsdalur. Færaveiðar voru nokkuð stundaðar þaðan í júlí og fékkst þá uni tima sæmilegur aíli. Síðast í sumar og í haust var eingöngu veilt i ísfiskstogar-

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.