Ægir - 01.02.1935, Qupperneq 21
Æ G I R
51
ana. Aíli var góður með köllum og mundi
liafa orðið ágæt haustverlíð, hefði tiðar-
lar verið sæmilegt. Hæztu hausthlutir
eru sagðir 175 kr.
l'tvegur í Hnífsáal er mi trvggari eu
áður að því leyti, að bátarnir þar eru
allir, að einum undanskildum, nýir eða
rndurhyggðir. Þar er nú einn vélhátur
nm 30 lesta, Eggert Ólafsson, er áður
var gerður úl þaðan, en nýlega smíðað-
l*r upp að nýju og keyplur þangað síð-
astl. vor. Ennfremur haí'a verið smíðað-
i|- hjá Bárði Tómassyni undanfarið, 2
vélhátar, um 12 lesta, fyrir Hnifsdæli og
loks var einn 16 lesla vélbálur keyptur
þangað fyrir 3 árum.
Brvggjan nýgerða innan við Hnífdal,
virðisl ætla að verða þorpsbúum til mik-
illa nvlja og hagræðis. Þarf þó 'enn að
lengja hana um ea. 13 metra, lil þess að
stærri bátar geti jafnan athafnað sig þar.
Við bryggjuna eru nú þegar reist fisk-
hús og pallur. III leuding og ótrvgg höfn
hefir löngum verið Hnífsdælum vondur
þrándur í götu. Skilja það allir kunn-
ufþr, hversu erfitt hefir verið í vondum
veðrum og nállmyrkri, að llytja lisk í
land úr vélhátunum. Hefir í slikum lil-
lellum einatt orðið að hverfa lil ísatjarð-
ar. Oft hafa og Hnífsdadir orðið að brjól-
ast út í báta sina á legunni, þegar stór-
viðri var í aðsigi, og koma þeim til Isa-
Ijarðar. Nú liafa þeir fengið örugg legu-
læri og lála háta sína liggja í Skutuls-
Ijarðarmynninu, innan við hryggjuna.
Bolungavik. Nokkru fleiri bátar stund-
aðu þar fiskveiðar í sumar, einkum í
jalí, en í f'yri'a, en yfirleitt ekki að slað-
aldri. Haustallinn er talinn þar í bezta
'agi. Hinir smærri bátar öiluðu liltölu-
Þ'ga hetur en hinir stærri. Hæzlu hlutir
CTU sagðir svipaðir og í Hnífsdal. Hausl-
allinn var næi' allur látinn í isfisktogar-
ana, þar lil í hyrjun desemher. Allmik-
ið var þá hert lil innanlandssölu afhin-
um smærra fiski.
Tala fiskihála er mjög svipuð í Bol-
ungarvik og undanfarin ár, og úlvegur-
inn helzt í líku horfi.
Verð á fiski í veiðistöðvum þessum,
mun almennt liafa verið, nú fyrir ára-
mótin, 9 aurar kg. af óflöttum íiski og
ösundurgreindum.
Súgandajjöi'ður. Sumarallinn var þar
mun lietri en í Bolungavik og Hnifsdal,
enda meir stundaður og verið á færum.
Haustallinn er tæplega jafnmikill blul-
fallslega og i áðurnefndum veiðistöðvum.
Um blutaupphæðir er mér ekki kunnugt,
en sagt er mér, að Súgfirðingar og Ön-
lirðingar hali fengið um 60 þúsund kr.
fyrir íslisk í sumar og haust. Mestur liluli
þess helir komið í hlut Súgíirðinga. Nær
ekkert hefir verið saltað af íiski þarna,
síðan júlí lauk, en mikið hert, einkum
síðari hluta hausts.
Utvegur í Súgandaíirði helzt svipaður
og undanfarin ár. Vélbátur um (S lesla,
(Njáll), er kevplur var þangað á árinu,
försl með allri áhöfn fyrir nokkrum
dögum.
Flateyri. Þar voru að eius 2 bátar á
færaveiðum framan af sumri, er fiskuðu
i islisktogarana, þegar kom fram í lok
júlí. Ekki voru nema 2—3 vélbátar á
fiskveiðum ]>ar i haust. Allahrögðin voru
lakari en í nvrðri veiðistöðvunum.
Einn, og stundum tveir vélbátar af
Elatevri, voru að dragnötaveiðum síðari
hlula sumars og fram á haustið, ogjaln-
an i Onundarlirðinuni. Aflaði einkum
annar hálurinn (Garðar), sem að stað-
aldri stundaði veiðarnar, mjög vel. Bát-
ur þessi heíir jafnan slundað dragnöta-
veiðar undanfarin hausl. I fyrstu gekk
veiðin illa, en skipverjar eru að ná betri
og belri árangri og gekk langbezl í haust.
Svipuð nnm reynzla annara um veiði-