Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1935, Qupperneq 22

Ægir - 01.02.1935, Qupperneq 22
52 Æ G I R tæki þetta. Menn skyldn ekki fordænia nv veiðitæki eða veiðiaði’erðir, ])ótl ekki <»angi allt að ósknni fyrst í stað. I3að þarl' reynzln og læi tlcim við slík störf, ekki síðnr en annað. Geta má þess, að smábátar, sem voru að handfæraveiðum á sömn slóðnm, öfluðn engu miður þar sem dragnótin var dregin yfir, en ann- arsstaðar. Skýtur þetta nokkuð skökku við fullyrðingar ýmsra manna, um skað- semi veiðitækis þessa. Flateyringar eru yíirleitt mötfallnir drganötabanni, og munu alls ekki hugsa lil að fá Onundarfjörð friðaðan. Hins- vegar har á góma á fundi þar i haust, hvort liltækilegt myndi, að fá Fjörðinn friðaðan fyrir utanjjlássbátum, og veit ég ekki bvort þeirri hugmynd verður frekar á lofti haldið. Útvegur á Flateyri var svipaður á vetr- arvertiðinni og undanfarin ár, en vor- vertiðin ]>rást algerlega og var enn þá lakari en í nærveiðistöðvunum. Togarinn Hafstein er nú seldur lil Flatevrar, As- geiri Guðnasyni og nokkrum mönnum i íelagi með honum. Má því vænta mik- illar atvinnuaukningar þar á þessu ári. Dijrafjörður. Af Þingeyri gengu ísum- ar .‘5 smáskip á færaveiðar, að vauda. Þau hætlu í öndverðum ágúst, og ölluðu minna en áður. Eftir það var ekki farið lil fiskjar úr Dýrafirði, svo leljandi sé. Jóliann .lónsson l’rá Hvammi, er nú að hefja útgerð i Haukadal. ,Etlar hann að gera þar úl 3 vélbáta í vetur og vor. Eru þeir nú um það að byrja veiðar. Fiskveiðar á vélbátum hafa ekki verið slundaðar úr Dýraíirði á velrarvertíð l'yr. Haukadalur var fyr verzlunar- og útvegsþorp eigi lítið, en mörg síðari ár- in heíir einungis verið farið þar til fiskj- ar á smábátum á vorin. Arnarfjörður. Voraflinn var þar ákaf- lesa lélegur, eins og áður heíir verið skýrl frá í Ægi og sumarróðrar vart teljandi. Eínugufubátarnir öiluðu mjög vel af sild, svo sem skýrslur þær sýna. í hausl var um líma mikið góður afli í Arnar- firði og mundi hafa orðið góð haustver- tíð, ef vcðrátta hefðí ekki ])agað fyrri hlut bausls. Eins og vænta má, eftir jafn langvinna aílalregðu, á útgerðin i Arnartirði, smærri sem stærri skip, mjög erfitt uppdráttar, þó er tala fiskibáta svipuð og áður, en o|)iiu bátunum fer heldur fækkandi. Allinn i Arnarfirði er nú talinn um 370 smál. minui en árið áðnr. En í fyrra lögðu sunnlenskir togarar upp 480 smá- lestir fiskjar á Bíldudal. Er því hlutfalls- lega infeiri aíli þar nú en 1933. Tálknafjörður. Þar kom einnig atla- hrota nokkur i október, en fáir bátar voru þar að vciðum i baust. Aflal)rögð voru að vauda mikið lietri í Tálknafirði en í Arnarfirði í vor er leið. Smábátaútvegurinn helst hinn sami í Tálknaíirði og undanfarin ár. Útvegur- inn á þar vitanlega erfitl uppdrállar, en voraflinn liefir aldrei brugðist þar al- gerlega svo sein í Arnaríirði. I Palreksfjarðarkaupiúni, er útgerð opnu vélbátanna að mestu úr sögunni. Stund- uðu þar 3—4 bátar veiðar í vorogsum- ar, einungis í ígripum. Tveir vélbátar voru og á færaveiðum fram i lok júlí, en öiluða illa. Togararnir tveir á Vatn- evri eru nú aðallíftaug kauplúnsins, og svo virðisl sem kauplúns])úar liafi selt von sina á logarana nær að öllu leyti. En þráll fyrir þá miklu atvinnuaukning, sem þeir skapa, var rýr atvinna þar i sumar, því fólki hefir tjölgað mjög ört i kauplúninu. F]g gal þess i ársskýrslu minni í lýrra, að varlnigavert væri að hætta við smáhátaútveginn þarna, «8 bvggja alla von sina á störútgerðinni.

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.