Ægir - 01.02.1935, Síða 25
Skýrsla
r
til Fiskifélags Islamls, um afla
í Grímsey árið 1934.
Fni áramótum og fram í april, var
mjö<í umhleypingasöm lið, eins og vana-
lega hér á þeim líma árs. Fiskvart varð
])ó, er á sjó gal', svo iolk hafði lil mal-
ar og dálilið var herl.
Það er sama að segja umaíla á grunn-
miðum og i fyrra, mesti reitingur, en
talsverl vænni fiskur. í júní, júlí og á-
gúst allaðisl, það litla sem saltað var.
Síðastl. sumar slunduðu róðra, (5 smáir
opnir vélh., 4 árah. og einn þillai’shálur
mn I lestir að stærð. Síðastliðið ár gengu
héðan 7 vélhálar og 3 árahátar. AIls var
sallað (1(5800 Ug. slórliskur og 53800 kg.
smáfiskur (s. I. ár 52390 kg. stór. og
101200 kg. smáf. (5—8 sjómílur n. ognv.
af eynni virtist al'armikil liskigengd i
niaí; mátti oft telja 50 -(50 logara og linu-
veiðara að veiðum, dag eftir dag og jafn-
vel viku eflir viku. Var oft lil hafsins að
sjá liéðan óslitinn reykjarmökk, allt frá
stefnu á Skaga i n. v. og lil n. a. Nokkr-
ii' hátár frá Húsavik, Hrisey og víðar
að, hugðusl að sækja þangað gnII úr
greipum Ægis, en útkoman varð oftast
stórlap á veiðarfærum, auk annars kosln-
;>ðar. Til dæmis um það, hvaða handa-
gangur þarna helir verið i öskjunni, er
l'að, að í júnibyrjun kom norskur linu-
veiðari hér inn á höfnina og sagðisl
skipstjóri vera ncyddur iil að sigla heim,
þvi enginn öngull væri eftir í skijiinu. Tog-
arar toguðu vlir línurnar og supu allt i
sin viðu vörpugin.
kkki var að Ivíla nægan lisk á mótor-
hata, ef línan hafði slundarfrið í sjón-
11111 • Varhluta fórum við Grimseyingar
al þessari miklu fiskigöngu, eins og fyrri,
að meslu levti.
Eins og ég gal um í skýrslu minni i
Ivrra, kom hafnarverkfneðingur liingað,
til ]iess að mæla höfnina og gera áætl-
un um brimlirjól, veslan við liana, en
ég heli hevrt, að liann haíi sent hingað
áætlun um hrvggjugerð á miður hejijii-
legum stað. Þetla olli vonhrigðum sumra,
vegna þess, að vilanlega þurfum við að
lá brimbrjótinn fvrsl, því i skjóli hans
má notasl við mjög ódýrar bryggjur.
Hryggja sú, sem áællunin gerir ráð
l'yi’ir, mundi ekki svara kostnaði, þegar
hrimhrjóturinn er kominn, en liann hlýl-
ur að koma, ef Grimsev á nokkra l'ram-
líð sem fiskiver.
Lúðualli var slundaður með mesta
möti, en ávinningur fremur lítill. Hákarl
fékksl sama sem enginn, þó margrevnt
væri.
Fiskþurkun gekk afar illa, því ekki
fórum við varhluta af regninu Gríms-
evingar, ekki mun hafa verið hægt að
þurka lil mals ylir helming af því, sem
saltað var.
Fuglalekja og eggja, var með meira
móti, sama má segja um hrognkelsa-
allann.
Þelta ár hal'a verið meiri hlýindi og
regn, en menn muna til áður.
Sandvik, 26. des. 1935.
SUnnólfiiv E. Geirdal.
Vitar og sjómerki.
Auglýsing t'yrir sjómenn 1934.
23. Þíer hreytingar lialá verið gerðar
á vörðunum \ ið Lónkot við Mólmeyj-
arsund, sjömerkjaskiá nr. 59, aðvarðan
(i er grá steinvarða og varðan b er 3 m
há, grá sleinvarða með 1 m háu topp-
merki: stöng með rauðri, þríhirndri