Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1942, Blaðsíða 17

Ægir - 01.07.1942, Blaðsíða 17
Æ G I R 183 Útfluttar sjávarafurðir í júní 1942. Saltfiskur, verkaður. Jiini, kg Jan.-júni, kg Samtals 78 030 2 401 058 Portúgal » 1 667 220 Brasilía » 329 488 Cuba 78 030 310 050 Argentína » 94 300 Saltfiskur, óverkaður. Samtals i . » 4 008 660 Bretland 2 738 600 Bandaríkin > • » 1 270 060 Harðfiskur. Samtals 91 590 Bandaríkin 91 590 Isfiskur. Samtals . 14 895 000 98 779 767 Bretland .. 14 895 000 98 779 767 Freðfiskur. Samtals .. 1 114 702 5 515 526 Bretland .. 1 114 702 5 497 386 Bandarikin .. 18140 Niðursoðið fiskmeti. Samtals 7 363 80 907 Bretland 6 878 Bandaríkin 6 463 71 469 Önnur lönd 900 2 560 Júni, Jan.-júni, Lýsi. kg kg Samtals 181119 1 978 667 Bandaríkin 1 017 585 Bretland 130 939 956 286 Cuba 4 396 Önnur lönd 400 Fiskmjöl. Samtals 1 426 280 írland 1 036 280 Bretland 390 000 Síldarmjöl. Samtals 873 000 Bretland 873 000 Síldarolía.. Samtals .... 3 657 346 3 657 346 Bretland .... 3 657 346 3 657 346 Sundmagi. Samtals 495 2 870 Cuba 2 375 Bretland 495 495 Hrogn (söltuð). tn. tn. Samtals 475 Spánn ... 475 Síld (söltuð). Samtals 11224 Bandaríkin 11 224 Fréttir úr verstöðvunum. Vestfirðir. í júlimánuði hafa aflabrögð yfirleitt verið nijög treg á Vestfjörðum. Handfæraveiði hefur j)ó verið sæmileg á Suðureyri þennan mánuð, en þó einkum í júnímánuði. Dágóður afli hef- ur og verið á Flateyri. Úr verstöðvunum við Djúp hafa þorskveiðar verið mjög stopult stundaðar í sumar. Dragnótaveiði hefur yfir- leitt verið léleg það sem af er sumri. Norðurland. í júnímánuði var yfirleitt stopul sjósókn, jnest vegna þess, að mikil vöntun var á nýrri eitu> en afli á frosna beitu svo tregur, að róðrar svöruðu ekki tilkostnaði, einkum á grunnmiðum, enda veruleg aflatregða þar. Þegar stærri þiljubátar, sem gátu sótt á djúpmiðin, réru með nýja beitu, öfluðu þeir jafnan vel, og hélst það allan mánuðinn. Eink- um er þó talið, að nxikill fiskur hafi verið á Skagagrunni í júnímánuði. Mest allur aflinn í Norðlendingafjórðungi í júnímánuði er frá verstöðvunum við Eyja- fjörð, Siglufjörð og Húsavík, enda fengu allar ])essar verstöðvar nýja beitu, er veiddist á Akureyri, því að þau tvö nótabrúk, er áður hefur verið minnzt á og veiddu með snurpu- nót, fengu síld öðru hvoru allan mánuðinn. í verstöðvunum fyrir vestan Siglufjörð: Hofsósi, Sauðárkróki og Skagaströnd hefur

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.