Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1942, Blaðsíða 18

Ægir - 01.07.1942, Blaðsíða 18
184 Æ G I R a n Gutenberg Reykjavík. Þingholtsstræti 6. Pósthólf 164. Símar (3 Ifnur) 2583, 3071, 3471 Greið viðskipti Kaupi allar tegundir af iýsi, lifur og tómar tunnur. Bernh. Petersen. Reykjavík. Sími 1570. Símnefni: Bernhardo. Ríkisprentsmiðj Prentun Bókband Pappír veriö mjög tregur afli, svo að þeirra hluta vegna liættu Sauðárkróksbátarnir og margir Skagastrandarbátar veiðum þegar í byrjun mánaðarins. Sama er að segja um Raufar- böfn og Þórshöfn, að þar hefur verið tregfiski, enda ekki um nýja beitu að ræða í júni- mánuði. Þeir fáu bátar, sem veiddu með dragnót í júnímánuði, öfluðu yfirleitt litið, Aftur á móti befur aflazt vel ineð botnvörpu, en aðeins tveir bátar stunda þá veiðiaðferð. Austfirðir. í byrjun júnímánaðar voru miklar ógæftir, sem hömluðu mjög sjóferðuin. Tíðarfar var nokkru betra, er kom fram í mánuðinn, en þó liélzt áfram kuldatíð og lélegar gæftir. í liinum nyrðri veiðistöðvum byrjaði veiði fyrst svo nokkru næmi siðari hluta júnímánaðar. Síld hefur veiðzt nægileg til beitu, mest i fjörð- um inni. En síðast í mánuðinum sáu sjómenn síld „vaða“ víða úti fyrir Austfjörðum, og náðu margir opnir vélbátar í nokkra beitu handa sér, með þvi að kasta netjum fyrir síldarvöð*- ur. Fiskurinn er því sem næst allur fluttur út ísvarinn með íslenzkum og færeyskum skipum. Um mánaðarmótin júní og júlí biðu yfir 20 færeysk skip á Austfjörðum eftir að fá fiskfarm. Fjögur íslenzk skip anna, að minnsta kosti, að flytja út helming fiskmagns- ins á Austfjörðum, þegar allur fiskur er liaus- aður og auk þessi talsvert flakað. Nokkrir bátar hafa farið til Vopnafjarðar, Þórshafnar og Raufarhafnar til að stunda þar þorskveiði yfir sumartímann, svo að þeir geti verið lausir við tundurduflasvæðið. Margir þeirra, sem heima eru og stunda línuveiði, sækja veiði út í duflabeltið. Slys hafa ekki af þessu lilotizt, en fáorðir eru fiskimenn uin það, hvers þeir verða varir. Hraðfrystibúsin hafa ekki fryst annað en litilsháttar ai' beitusíld. Hraðfryslihúsin á Seyðisfirði og Norðfirði hafa séð um flökuii á fiski til útflutnings í ís. Hraðfrystihúsið á Fáskrúðsfirði er ekki fullbúið til fiskfrysting- ar, en hefur fryst sild til beitu. Ritstjóri: Lúðvík Kristjánsson. Rikisprentsmiðjan Gutenberg.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.