Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1950, Blaðsíða 2

Ægir - 01.01.1950, Blaðsíða 2
ÆGIR „VSG" VÖKVADRIFNAR TOGVINDUR (HYDRAUUC DRIVES FOR TRAWL WINCHES) Nokkur af íslenzku fiskiskipunum eru útbúin með „VSG" togvindum. — Þessar vökvadrifnu vindur hafa marga kosti fram yfir gufuvinduna. Meáal annars má telja: Að um slit er vart að ræða, þar sem vindan er sjálfsmurð af vökva þeim, sem drífur hana. Að hún er sérstaklega nákvæm og gengur alveg hljóðlaust auk þess, sem hún þolir mjög vel frost og sjógang. Útgeráarmenn! Kynniá ykkur þessa mikilvægu nýjung. Einkaumboðsmenn: VICKERS ARA\STRONQ LTD. ^lléloðalanr Hafnarhúsinu, Reykjavík. Sími 5401.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.