Ægir - 01.01.1950, Blaðsíða 22
16
Æ G I R
Fiskaflinn 30. nóv. 1949. (Þyngd aflans í akýrslunni er alls staðar miðuð við slægðan Ðsk meí
lsaður fiskur
Til Til Til Til
Eigin afli Keyptur frystingar, herzlu, niðursuðu, söltunar
Nr. Fisktegundir fiskisk. útflutt af þeim, kg fiskur í útfl,- skip, kg kfi kg kg kg
1 Skarkoli 40 023 » 200 310 » » »
2 t’ykkvalúra 345 » 3 400 » » »
3 Langlúra 19 » 1 649 » » »
4 Stórkjafta 13 » 4 345 » » »
6 Sandkoli 220 » 685 » » »
6 Lúða 24 771 » 19 343 » » »
7 Skata 2 094 » 786 » » »
8 Þorskur 4 566 640 » 740 853 » » 1 409 900
9 Ýsa 291 268 » 591 471 » » 333 358
10 Langa Steinbitur 75 059 » 1 342 » » 47 200
11 458 182 » 4 716 » » »
12 Karfi 1 398 080 » 23 160 » » »
13 Upsi 3 946 004 » 15 006 » » 53 690
14 Keila 5 188 » 22 913 » » 49 544
15 Sild » » » » » 1 162 890
Samtals nóv. 1949 10 807 906 » 1 609 979 » » 3 056 582
Samt. jan.-nóv. 1949 127 056 844 9 534 115 76 975 108 59 340 270 770 54 356 528
Samt. jan.-nóv. 1948 130 847 424 10 767 475 75 458 028 » 421 718 41 923 585
Samt. jan.-nóv. 1947 62 087 651 1 694 614 69 888 670 » 303 082 74 648 100
Norræn
fiskimálaráðstefna.
aðkallandi nauðsyn til almennrar fræðslu
um þessi efni, og því sé nauðsynlegt að
stofna og starfrækja vélfræði- og tækni-
kennslu svo viða um land, sem við verður
komið.
Meðan ekki hefur verið lögfest ný skip-
an þessara mála, telur fiskiþingið affara-
sælast, að þau séu í forsjá Fiskifélags ís-
lands og að námstími niinni vélfræðinám-
skeiða Fiskifélagsins verður lengdur um 4
vikur og jafnframt tekin upp kennsla i
verklegri og bóldegri rafmagnsfræði ekki
minna en 8 kennslustundir á viku, og enn
fremur veitt tilsögn í meðferð talstöðva.
Fiskiþingið felur stjórn Fiskifélags ís-
lands að hafa forgöngu um námskeið fyrir
matsveina á fiskiskipum og sjóvinnunám-
skeið, eftir því sem ástæður frekast leyfa.
Fiskiþingið ályktar, að hin minni mótor-
námskeið Fiskifélagsins verði staðbundin
og leiti stjórn félagsins álits fjórðungs-
sambanda fiskideildanna um staðarval i
hverj um f j örðungi.
Samvinna Norðurlanda á ýmsum svið-
um hefur færzt mjög í vöxt á seinni ár-
um, einkum eftir að stvrjöldinni lauk.
Mest hefur samvinnan verið á hinu and-
lega sviði, enda er margt skylt með þess-
um þjóðum á því sviði.
Allmikið hefur þó verið gert til að at-
luiga möguleika á samvinnu í efnahags-
og atvinnumálum, en ekki er unnt að segja
frá neinum teljandi árangri þar, a. m. k.
Fiskiþingið beinir þvi til stjórnar Fiski-
lelagsins að veita því sem beztan stuðning,
að kaup náist á hentugu hú.snæði fyrir
mótornámskeið Fiskifélagsins í Vestmanna-
eyjuin, þar sem nú er kostur á húsnæði,
sem tilvalið þykir fyrir inótornámskeiðin.“