Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1950, Blaðsíða 29

Ægir - 01.01.1950, Blaðsíða 29
Æ G I R 23 Útfluttar sjávarafurðir 31. desember 1949 og 1948 (frh.). Desember 1949 Jan.—des. 1949 Jan.—des. 1948 Magn Verð Magn Verð Magn Verð Hvallifur. kg kr. kg kr. kg kr. Samtals > > 13 908 38 086 > > Danmörk > > 13 908 38 086 > > Hvalkjöt (fryst). Samtals > > > > 863 507 2879 438 Bretland > > > » 639 507 2 235 751 Noregur > > > > 224 000 643 687 Hvalmjöl. Samtals 187 450 257 068 502050 597 094 % > Palestina 1> > 314 600 340 026 > > Tékkóslóvakía . . . 187 450 257 068 187 450 257 068 > > Hókarlalýsi. Samtals » > 12 962 37 798 > > Bandarikin .... > > 12 962 37 798 > > Fiskroð sútuð. Samtals 200 6 742 1356 134 130 > > Danmörk 200 6 742 492 31 868 > > ítalia > > 100 9 400 > > Svíþjóð > > 764 92 862 > > Fiskroð söltuð. Samtals 1980 4 457 3 080 8 425 3 025 16 768 Austurríki > > 200 250 > > Bandaríkin .... » > 710 3 218 > > Bretland 1 500 2 622 1 500 2 622 > > Danmörk 480 1835 670 2 335 3;025 16 768 Verðmæti samtals kr. > 21 842143 > 283610 309 > 369 768 093 Framhald af blaðsíðu 18. Isafjörður. Gæftir voru afar tregar og afli yfirleitt lítill, þó fengust aflahrotur, þegar gaf á dýpstu mið. Langmest fékkst um 10 smál. í róðri, en oftast 3—4 smál. Vélb. Hafdís var í útilegu, en fékk aðeins tvær góðar lagnir. Oftast var róið 9 sinn- 11111; Hnifsdalur. Sjór var allvel sóttur og mest farnir 12 róðrar, en sargfiski var og oft mjög rýrt. Mestur afli i róðri var um 0 smál. Bolungavik. Bátar þaðan, er komust í fáein skipti á dýpstu mið, fengu tvisvar góðan afla, mest um 11 smál. Afli á venju- legum miðum var mjög rýr. Suðurcyri. Þegar komist var á sjó mátti lieita góður afli, en gæftir voru mjög strjálar. Mest voru farnir 8 róðrar og mestur afli í róðri var um 9 smál. Flateyri. Oftast var róið 10—11 sinnum og jafnan tregfiski, 3—4 smál. i róðri. Rlkisprentsmiðjan Gutenberg.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.