Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1958, Page 14

Ægir - 01.04.1958, Page 14
104 ÆGIR Síld í alginat-hlawpi. Frysting á síldarflökum í alginat- hlaupi hófst í Noregi á árinu 1956 — segir Norwegian Fishing News — og voru það ár fluttar út 200 lestir til V. Þýskalands. — Á árinu 1957 voru flutt- ar út 400 lestir. Síldarflök, sem geymd eru á slíkan hátt þýkja betri en þau, sem fryst eru á venjulegan hátt.—Alginat-hlaupið mynd- ar loftþétt lag u.tan um fiskinn og kemur í veg fyrir rakaútgufun. Fiskurinn held- ur sér því betur og er bragðbetri. Rann- sóknir hafa leitt í ljós, að auðvelt er að geyma síld þannig framleidda í heilt ár án nokkurs gæðamissis eða breytinga á útliti, en síld fryst á venjulegan hátt fær á sig annarlegan lit og bragð eftir fárra mánaða geymslu. Frystur togarafiskur frá Bretlandi til Rússlands. í 14. tbl. Ægis 1957 var greint frá stofnun fyrirtækis nokkurs í Bretlandi „Britfish“ Ltd.. sem hefur að markmiði að nýta til frystingar góðan fisk (aðal- lega af togurum) sem ekki selzt á fisk- mörkuðum vegna of mikils framboðs. — Nú hefur þessu fyrirtæki tekizt að selja töluvert magn af flökum til Ráðstjórn- arríkjanna og eru forstöðumenn fyrir- tækisins vongóðir um framhald þeirra viðskipta. SJÓMEIMIM NOTIÐ AÐEINS BOSCH dieselverk FYRIR DIESELHREYFILINN OG GÍJLDIM ER-diesel í BÁTINN Bræðurnir Ormsson h.f. vesturgötu 3 - síhú H467 Kol&Salt Höfum jafnan fyrir hendi beztu fáanlegar tegundir af KOLUM, KOKSI og SALTI. Fljót og góð afgreiðsla. Kol&Salt Garðastræti 3 — Reykjavík — Sími 111 20. ÆGIR rit Fiskifélags íslands. Kemur út hálfsmánaðarlega. Árgangurinn er rúmar 300 síður og kostar 45 kr. Gjalddagi er 1. júlí. Afgreiðslusími er 1 05 01. Pósth. 81. Ritstj.: Davíð Ólafsson. Prentað í ísafoldarprentsm.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.