Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1965, Blaðsíða 5

Ægir - 01.03.1965, Blaðsíða 5
ÆGIR 71 Bolungavík: Einar Hálfdáns ... 108,1 — - 19 ------ Þorl. Ingimundars. 79,4 — - 19 ------ Heiðrún .......... 77,5 — - 18 ------ Hugrún .......... 76,8 — - 16 ------ Bergrún (net) ___ 34,2 — - 14 ------ Guðrún .......... 31,3 — - 12 ------ Hnífsdalur: Mímir ............ 86,2 — - 14 ------ Páll Pálsson ...... 65,7 — - 12 ------ Isafjörður: Guðbj. Kristj. ÍS 280 106,8 — - 15 ------ Guðbjörg ......... 97,7 — - 15 ------ Guðbj. Kristján .. 88,7 — - 13 ------ Straumnes ........ 82,2 — - 15 ------ Víkingur II ...... 79,4 — - 14 ------ Gunnhildur ....... 74,4 — - 12 ------ Hrönn ........... 69,9 — - 14 ------ Guðný ............ 47,7 — - 10 ------ Gunnvör (net) ___ 24,5 — - 11 ------ SúSavík: Svanur ........... 70,6 — - 15 ------ Trausti .......... 57,5 — - 13 ------ Preyja ........... 37,7 — - 11 ------ Frá Hólmavík og Drangsnesi voru að- eins farnar nokkrar sjóferðir og afli sára- tregur. Náði enginn bátur þar 10 lesta afla yfir mánuðinn. Heildaraflinn í hverri verstöS í janúar 1965 (196U í svigum) : Patreksf jörður ...... 374 lestir (583 lestir Tálknafjörður ....... 194 — (242 — Bildudalur .......... 143 — ( 72 — Þingeyri ............ 320 — (279 — ^ateyri ............ 301 — (249 — Suðureyri ........... 375 — (427 — Bolungavík .......... 407 — (423 — Hnífsdalur .......... 152 — (235 — Isaf jörður .......... 671 — (887 — Súðavík ............. 166 — (106 - Holmavík ........... 25 — (107 — Drangsnes .......... 20 — ( 48 — 3.148 lestir (3.658 lestir) NORÐLENDINGAFJÓRÐUNGUR Janúar 1965. Árið 1964 var slæmt hvað aflabrögð snerti fyrir Norðurlandi, gildir sama um hvaða árstíma sem var, og hvort veitt var í net, með línu, eða á færi. Ufsaveiði með nót brást að mestu, á síð- astliðnu sumri. öllum er í minni aflabrest- urinn á síldveiðunum fyrir Norðurlandi. Á síðastliðnu sumri voru opnuð svæði fyr- ir dragnót, á Skagafirði og Húnaflóa. Ein- göngu bátar frá Sauðárkrók, Hofsós, Skagaströnd og Hólmavík fengu leyfi til að veiða á þessum svæðum. Veiðin í drag- nótina var góð yfir veiðitímabilið. Það er samdóma álit manna á þessum stöð- um, að þessar veiðar hafi bjargað atvinnu- ástandinu yfir þann tíma, sem veiðarnar stóðu. Það liggur ljóst fyrir, að við verð- um að nýta viss svæði innan fiskveiðiland- helginnar til hagsbóta fyrir hin ýmsu byggðalög, sem að þeim liggja, og um leið fyrir þjóðarheildina. Skagaströnd. Héðan reru 4 dekkbátar með línu og öfluðu 109 lestir í 33 róðrum. Helga Björg 56,3 lestir í 13 róðrum, Húni 49,6 lestir í 12 róðrum, Stígandi 6,5 lestir í 3 róðrum, Víðir 7,1 lest í 5 róðrum. Ótíð var framan af mánuðinum og frekar ]ítill afli. SaMðárkrókur. Héðan reru 2 dekkbátar með línu og öfluðu 74,1 lest. Andvari afl- aði 37,2 lestir og Vísir 36,9 lestir. Skag- firðingur sigldi með 70 lestir. Siglufjöröur. 4 dekkbátar fóru 44 sjó- ferðir og öfluðu 131 lest ósl. Opnir bátar fóru nokkrar sjóferðir með línu og færi. Slæmar gæftir. B.v. Hafliði fiskar fyrir erlendan markað. Dalvík. Síðastliðið ár barst hér á land 2.158 lestir ósl. og 885 slægt, sem var 10% minni fiskur en árið 1963. I janúar 1965 reru 2 litlir dekkbátar héðan og öfl- uðu 22 lestir í 20 róðrum. Utlit með hráefnaöflun er mjög slæmt á þessu nýbyrjaða ári, því að allir stærri bátar héðan eru á veiðum fyrir Suður- landi, Hannes Hafstein, Loftur Baldvins- son og Bjarmi II eru á síld og þorskveið- um með nót. Baldvin Þorvaldsson, Baldur og Bjarmi verða gerðir út frá Faxaflóa- höfnum.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.