Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1965, Blaðsíða 25

Ægir - 01.03.1965, Blaðsíða 25
ÆGIR 91 VITAMAL —i sek. bili. Duflið er rautt keilulaga með ljóskeri efst. Sjókort: Nr. 45. Vitaskrá: Bls. 12. Nr. 20. Faxaflói. Skerjafjörður. Ljósdufl. Ljósdufl hefur verið lagt út í Skerjafirði inn- an^við Lambastaðasker. Staður: 64°07'.3 n. br., 21°59'.2 v.lg. Ljóseinkenni: Rautt leiftur á 6 Nr. 21. Austfirðir. Eskifjörður. Sæstrengur tek- inn upp. Staður: H. u. b. 65° 04' n. br., 14° 01' v. Ig. Sæsímastrengurinn yfir Eskifjörð hefur verið tekinn upp og verður því f jarlægður úr sjókortum. Sjókort: Nr. 73. Nr. 22. Breiðafjörður. Rifshöfn. Vitaljós. Hafnarkort. Staður: H. u.b. 64° 55' n. br., 23°48' v. lg. Á enda syðri hafnar- garðsins í Rifshöfn hef- ur verið komið f yrir vita- ljósi, er sýnir rautt leift- ur á 2.5 sek bili, saman- ber meðfylgjandi hafnar- kort. Sjókort: Nr. 42. Vita- skrá: Bls. 20. Vitamálastjórinn. Aðalsteinn Júlíusson. mtðoli tdrs Iroumsfjoru. Stórstroumsflóéhai er 4,3 mttrar. Reglugerð um möskvastærð á þorsk- og ýsunót ^erð þorsk- og ýsu-nóta, sem notaðar eru til veiða innan endimarka landgrunns lslands, skal vera þannig, að poki nótar, Sem er 220 faðmar eða lengri, skal ekki v£ía stærri en 30 faðmar á teini. Poki styttri nóta skal vera minni hlutfallslega. .¦M.öskvastærð þorsk- og ýsunóta skal ^Uinnst vera 110 mm, þegar möskvinn er ^tóeldur í votu neti, teygður horna á milli, Gítir lengd netsins. Komist flöt mælistika, .10 "un breið og 2 mm þykk, auðveldlega 1 gegri, þegar netið er vott. Poki nótarinn- r_er ekki háður möskvastærðartakmörk- unmni. ^áðuneytið getur heimilað þeim aðil- um, sem þegar eiga smáriðnari þorsk- og ýsunætur en í fyrirmælum þessum greinir, að nota þær nætur í næstu tvö ár eftir útgáfudag reglugerðar þessarar. Þó skal ávallt, er skipt er um nótabálk, setja bálk með 110 mm lágmarksstærð möskva í stað þess er tekinn er í burtu. Umsóknir um notkun þessara nóta skulu sendar ráðuneytinu innan eins mánaðar frá birtingu reglugerðar þessarar og skal umsókninni fylgja sönnur á hvenær nót- in var keypt og flutt til landsins. Fyrirmæli þessi eru sett samkvæt heim- ild í 1. gr. laga nr. 44 5. apríl 1948, um vísindalega verndun fiskimiða landgrunns- ins til þess að öðlast gildi þegar í stað og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli. Sjávarútvegsmálaráðuneytið, 5. febr. 1965.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.