Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1971, Blaðsíða 10

Ægir - 01.09.1971, Blaðsíða 10
188 ÆGIR Humarvertíðin Humarvertíðin hófst að venju 15. maí og stóð almennt til septembeiioka, en þó fengu fáeinir bátar framlengd veiðileyfi sín fram til 15. október. Nokkur aukning var á fjölda báta, er veiðarnar stunduðu, eða 142 bátar, þegar þeir voru flestir, á móti 122 bátum árið áður. Til fróðleiks má geta þess, að árið 1967 voru bátarnir, er humarveiðar stunduðu, 89, þegar þeir voru flestir, og þá var meðalstærð þeirra 65 brl. á móti 80 brl. nú. Eins og meðfylgjandi tafla ber með sér, var heildarhumaraflinn á vertíðinni 4013.7 lestir á móti 3469.7 lestum árið áður, og er það 544.0 lestum meiri afli. Humar veiddur í önnur veiðarfæri var 12.0 lest- ir, en var 41.8 lestir árið áður. Heildar- humaraflinn, sem barst á land á árinu, var því samtals 4025.7 lestir. Heildarafli humarveiðibátanna var 13.121.3 lestir á móti 14.105.3 lestum árið áður og var meðalafli pr. róður 4.9 lestir á móti 5.3 lestum árið áður. Humaraflinn (óslitinn) árin 196.í—1970: 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 3387.5 1. eða 1561 kg. ósl. humar pr. róður 3650.1 3402.0 2687.2 2453.9 3469.7 4013.7 1936 ------ 1276 ------ 1453 ------ 1078 ------ 1305 ------ 1493 — — Dragnótaveiðarnar Samkvæmt lögum um dragnótaveiðar nr. 40, 9. júní 1960, hefst vertíðin 15. júní ár hvert og stendur til 31. október. Að þessu sinni tóku 75 skip þátt í veiðunum á móti 64 árið áður, þegar þau voru flest. Þrátt fyrir nokkra aukningu í sókn varð heildaraflinn 423.2 lestum minni en árið áður. Meðfylgjandi töflur sýna fjölda báta, aflamagn o. fl. frá árunum 1965, svo og heildarafla báta eftir mánuðum 1970. Humarveiðarnar 1970 og 1969 Mai Júni Júli Agúst Sept. Okt. Alls 1970 Alls 1969 Fjöldi skipa 81 \21 142 134 117 5 — Fjöldi skipverja 463 714 798 752 669 28 — — Fjöldi sjóferða 196 482 849 674 482 6 2.689 2.660 Meðalstærð (br.l.) ... 80 80 86 83 83 68 80 72 Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Humar 321,3 943,3 1.609,4 789,4 350,3 — 4.013,7 3.469,7 Þorskur 171,3 285,5 615,2 397,0 362,3 2,0 1.833,3 2.253,0 Ýsa og lýsa 85,8 101,9 161,5 130,7 94,1 — 574,0 390,7 Ufsi 17,1 66,9 143,8 78,2 60,2 0,3 366,5 314,0 Langa og blálanga .. 112,7 729,3 987,2 417,7 441,8 3,0 2.691,7 2.918,7 Keila 0,1 0,3 4,5 0,1 0,7 — 5,7 1,0 Steinbítur 2,7 29,5 42,8 17,6 4,7 — 97,3 92,1 Skötuselur 44,3 102,3 179,1 76,1 82,8 0,1 484,7 738,7 Karfi 30,0 144,3 478,0 348,5 334,6 6,8 1.342,2 2.522,5 Lúða 4,3 18,8 35,9 26,1 17,0 — 102,1 106,0 Skarkoli 9,9 10,7 13,2 11,4 30,7 — 74,9 143,1 Þykkvalúra 0,4 5,1 13,7 21,0 1,8 — 42,0 48,0 Langlúra 4,4 34,8 51,9 26,1 23,4 — 140,6 139,8 Stórkjafta 0,4 3,9 9,9 6,6 5,6 — 26,4 103,5 Skata 6,0 8,6 13,3 8,2 13,1 0,2 49,4 58,7 Ýmislegt 116,4 184,3 509,7 299,9 162,2 4,3 1.276,8 805,8 Samtals 926,1 2.669,5 4.869,1 2.654,6 1.985,3 16,7 13.121,3 14.105,3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.