Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1971, Blaðsíða 55

Ægir - 01.09.1971, Blaðsíða 55
ÆGIR Erlend frétt: MIRRLEES BLACKSTOIME Fyrstu framleiðendur dieselvéla í Bretlandi, sem hlotið hafa skírteini skipaeftirlits Lloyd’s fyrir fjöldaframleiðslu véla, er Mirrlees Blackstone í Stamford. Skírteinið afhenti hr. W. A. Cook, aðalskoðunarmaður skipaeftirlits Lloyds í London, hr. P. Mackey-James, forstjóra Mirrlees Blackstone (sem er félag í Hawker Siddeley dieselsamsteypunni) við hátíðlega athöfn í ágúst. Áætlun, sem kom í framkvæmd í verksmiðjunni hinn 1. ágúst, gerir mögulegt að gefa út skírteini fyrir vélar þótt ekki sé framkvæmanlegt að annast skoðun sérhvers hlutar um sig. Hönnun, framleiðsluaðferðir og eftirlit verða að mæta ströngustu kröf- um, sem skipaeftirlit Lloyd’s setur, áður en fyrirtæki fær vottorð, er heimilar því að skoða og votta eigin framleiðslu. Fyrirtækið ábyrgist einnig að vörur og þjónusta undirverktaka séu í samræmi við kröfur skipaeftirlits Lloyd’s. VÉLASALAN H.F. Garðastræti 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.