Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1971, Blaðsíða 18

Ægir - 01.09.1971, Blaðsíða 18
196 ÆGIR HAGNÝTING FISKAFLANS 1962-1970 Hvað þorskaflann snertir sker einn vinnsluþátturinn sig úr með móttekið magn til vinnslu, en það er frystingin. Heildarvinnslumagn til frystingar nam á ái’inu 288.943 lestum, sem er um 59,8% af heildarþorskaflanum. Lætur nærri, að það sé óbreytt hlutfall frá fyrra ári. Árið 1970 fóru 20,3% af þorskaflanum til sölt- unar á móti 18,3% 1969. Aukningin er rúm 11%. Magn, sem selt var erlendis sem ísfiskur, nam 10,1% gegn 8,8% 1969, eða hliðstæð aukning og í söltuninni. Skreiðarverkunin tók hinsvegar til sinna þarfa mun minna magn en 1969, eða 6,6% af afla miðað við 10% 1969, en það er 44% rýrnun. Mjölvinnslan jókst nokkuð, eða um 25%. Síldar- og loðnuaflinn fór að mestu leyti til tvennskonar nota. Af loðnunni fóru 98,3% til bræðslu, sem er áþekkt magn og árið áður, en þó ívið minna, og af síldinni, sem veidd var, voru seld erlendis 65,1%, sem er talsverð aukning frá 1969, er hlut- fallið var 49 %. Af afganginum fór mest til söltunar. Um nýtingu krabbadýra- og skel- fiskaflans er óþarfi að fjölyrða, þar sem nýting hans er að heita má einskorðuð við frystingu. Fisktegundir ísað Fryst Hert Niður- suða Söltun Innanl- neyzla Mjöl- vinnsla Reykt Samtals Þorskur 16.046 175.899 28.662 138 85.368 1.871 323 29 308.336 Ýsa 6.678 21.674 182 170 68 3.026 35 — 31.833 Ufsi 14.121 39.487 607 — 9.623 11 58 — 63.907 Lýsa 112 112 — 2 — 4 2 — 232 Spærlingur — — — — — — 2.890 — 2.890 Langa 699 7.006 5 — 586 48 — — 8.344 Blálanga 243 128 5 — 18 — — — 394 Keila 108 2.324 1.698 — 236 46 1 — 4.413 Steinbítur 741 4.867 14 6 1 81 7 — 5.717 Skötuselur 35 566 — — — — — — 601 Karfi 5.555 17.735 — — 1 6 1.507 5 24.809 Lúða 251 798 4 — — 71 — — 1.124 Grálúða — 7.118 — — 172 — 55 — 7.345 Skarkoli 2.727 5.288 — — 3 88 11 — 8.117 Þykkvalúra 130 198 — — — — — — 328 Annar flatfiskur 57 237 — — — — 3 — 297 Skata 95 239 — — 110 26 470 Ósundurliðað 273 267 1 — 4 24 4.314 122 5.005 Samtals þorskafii 1970 47.871 283.943 31.178 316 96.190 5.302 9.206 156 474.162 Þorskaflinn: 1969 40.047 269.387 44.819 182 82.406 6.341 7.277 41 450.500 1968 28.812 202.237 15.174 179 115.178 7.003 4.431 3 373.017 1967 25.355 167.203 59.396 18 70.454 8.540 2.515 4 333.405 1966 26.116 163.371 54.021 27 82.751 10.936 2.171 14 339.407 1965 35.378 185.409 54.365 32 88.832 14.581 3.159 — 381.756 1964 39.892 183.849 84.118 27 89.686 14.046 3.687 — 415.305 1963 40.174 174.486 74.256 47 72.458 14.907 3.573 — 379.896 1962 36.310 163.854 44.471 — 88.135 13.379 3.635 — 350.784 Síld: 1970 33.052 4.662 1.189 10.468 1.365 50.736 1969 27.773 4.177 — 1.451 19.379 — 3.808 — 56.588 1968 49.203 7.776 — 1.266 28.834 11 55.712 18 142.820 1967 16.165 15.390 — 65 53.469 9 376.420 15 461.533 1966 1.898 24.655 — 336 64.602 — 679.207 — 770.698 1965 2.950 32.599 — 963 61.081 — 665.337 — 762.930 1964 1.394 26.420 — 270 57.297 — 460.409 — 545.790 1963 5.802 37.723 — 296 76.642 — 274.704 — 395.167 1962 11.988 34.888 — 335 69.621 — 361.295 — 478.127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.