Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1971, Blaðsíða 12

Ægir - 01.09.1971, Blaðsíða 12
190 ÆGIR landi, er gert ráð fyrir, að mikil vélvæð- ing eigi sér stað í rækjuvinnslunni og bú- ast má við að 4—6 stórvirkar rækjupillun- arvélar verði keyptar til landsins á árinu 1971. Á öðrum stað í blaði þessu birtist skýrsla um hagnýtingu rækjuaflans á hinum einstöku stöðum, er rækjuvinnsla fór fram. Allmikið bar á fiskseiðum í rækjuaflan- um, er líða tók á haustið — bæði á miðun- um við Eldey og í ísafjarðardjúpi og í Arnarfirði. Virðist svo sem klak ýmissa fisktegunda hafi heppnast vel á árinu 1970 og að búast megi við sæmilegum árgangi eftir nokkur ár. Reynt var að draga úr veiðum á fiskseiðum með ýmsu móti og verður þeirri viðleitni haldið áfram. Hvalveiðarnar Hvalveiðarnar hófust 21. júní, sem er hartnær mánuði seinna en venjulega og komu þar til verkföllin, sem stóðu yfir á þeim tíma, er vertíðin hefst að jafnaði. Þetta endurspeglast að nokkru í veiði og framleiðslu hvalafurða, en talsverðs sam- dráttar gætti. Alls voru veiddir 377 hvalir, eða 66 hvölum færra en 1969, er 423 hvalir bárust á land. Nokkur breyting varð einnig hvað snertir veiðar á einstökum tegundum (tafla), sem aftur leiddi af sér breytta samsetningu framleiðslunnar. Framleiðsla mjöls og lýsis, einkum búrhvalslýsis dróst saman, en nokkur aukning varð í kjöt- framleiðslu. Þrátt fyrir samdrátt í heild- armagni jókst verðmæti hvalafurða um tæpar 34 millj. kr. eða um 34.4%. Þetta má rekja til hækkaðs verðlags og betri nýtingar hráefnisins, að meðaltali nam hækkun á verði hvalafurða 39.1%. Að venju stunduðu 4 bátar hvalveiðar. Var veiðin sem hér segir: 1970 1969 Langreiður 272 251 Búrhvalir 61 105 Sandreiður 44 69 Samtals 377 423 Framleiðsla hvalafurða: (Smál.) 1970 1969 Hvallýsi 2.490 2.808 Þar af búrhvalslýsi 533 914 Kjöt 2.575 2.353 K.jötkraftur 85 100 Mjöl 1.809 1.995 Skoðun og viðgerð á Gúmmíbjörgunarbátum Dreglar til skipa Fjölbreytt úrval Söluumboð fyrir LINKLINE neyðartalstöð Gúmmíbátaþjónustan Grandagarði — Sími 14010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.