Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1971, Blaðsíða 19

Ægir - 01.11.1971, Blaðsíða 19
ÆGIK 321 Sléttilanghali (coryphaenoides rup- estris). 5 fiskar mældir og vegnir og var lengdin 68—96 cm, en þunginn 675— 1910 g. Litur fiskvöðvans var eðlilega ljós, en hrá voru flökin mjög slepjuleg og held- ur ólystug. Samkvæmt bragðprófun þótti fiskurinn mjög góður og mjúkur soðinn í eigin safa. Sléttil mghali Mæling á sléttalanghala Heildar- lengd Heildar- þungi Roðlaus flök þungi Roðlaus flök % af heild Úrgangur þungi Úrgangur % af heild 96 cm 1910 g 525 g 27 1370 g 73 68 - 1120- 350- 31 785- 69 74 - 1110- 330- 30 785 - 70 n - 785- 225- 29 560- 71 68 - 675- 210- 31 450- 69 Meðalt. 75 cm 1120 g 30 70 Efnagreining á sléttalanghala Protein Fita Salt Vatn Aska % % % % % Flök (roðlaus) 15.8 0.7 0.2 83.1 0.8 Úrgangur 11.5 3.3 0.6 82.5 2.1 Heill fiskur 12.8 2.5 0.5 82.7 1.7 Bragðpróf á sléttalanghala og gulllaxi (2). Persóna Gulllax Slétti langhali Þorskur A + + + + + + + + + + + = mjög gott B + + + + + + + + = gott C + + + + = sæmilegt D + + + + + + — = lélegt Samtals 9 + 8+ 6 + Eins og sjá má á bragðsprófunartöfl- uuni hlaut gulllaxinn flest stig, þóttu hann °g sléttilanghali betri og mýkri en nýlega hraðfrystur þorskur. Heimildir: 1) Torry research station. Annual report, 1969 p. 34—35. 2) L. Langecker, W. Wagenknecht. Die chemische Zusammensetzung und die sensorischen Eigen- schaften westafrikanischer Fischarten. Fisch- erei-forschung. 4, 1968 p. 11—22.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.