Ægir - 15.06.1972, Side 23
ÆGIR
221
hausti komanda er fyrirhugað, að vélskóla-
deild taki til starfa á ísafirði undir stjórn
Aage Steinssonar tæknifræðings, í nánum
tengslum við Iðnskólann þar.
Unnið hefur verið að samræmingu á
námsskrá fyrir 1. og 2. stig. Reynt verður
að hafa sömu próf alls staðar á landinu,
svo að ekki verði um ósamræmi að ræða
fihlli skóladeilda Vélskólans.
I Reykjavík voru innritaðir 66 nemend-
Ur í 1. stig skólans. 8 hættu námi; 58 gengu
undir próf; 50 stóðust prófið, þar af 36
uieð framhaldseinkunn. í 2. stigi hófu 82
nam, 5 hættu námi, 77 gengu undir próf,
68 stóðust prófið, þar af 49 með fram-
haldseinkunn. I 3. stigi hófu 65 nám, 1
hsetti, 64 gengu undir próf, 62 stóðust próf-
þar af 49 með framhaldseinkunn. 1 4.
stigi hófu 33 nám og gengu allir undir
Próf og stóðust allir prófið.
I upp hafi þessa skólaárs voru nemendur
1 Vélskóla íslands sem hér segir:
í Reykjavík 246
á Akureyri 25
°g í Vestmannaeyjum 27
Samtals 298 nemendur
Ujöldi útskrifaðr,
í R.vi)
!• stigi 50
V1' 2. stigi 68
3- stigi 63
Ur 4. stigi 33
Samtals 214
Samtals hefur
hætzt í hópinn.
vélstjóra er þessi:
í Vestm. Samt.
15 81
10 84
63
33
25 261
í 261 nýr vélstjóri
Skólastjóra var falið að afhenda Fjalar-
^ikarinn svonefnda. Hann er gefinn af
vélasölufyrirtækinu Fjalari hf. og er far-
andbikar, og er veittur þeim nemanda, sem
nær bezta árangri í 3. stigi í vélfræði. Að
þessu sinni hlaut hann Jón Bjarnason úr
Kópavogi.
Þá hefur þýzka sendiráðið gefið bóka-
verðlaun, sem veitast fyrir góðan árangur
í þýzkunámi. Þessir hlutu verðlaun:
Páll Kristinsson úr 3. stigi,
Sigurður B. Þórðarson úr 3. stigi,
Árni Guðmundsson úr 4. stigi,
Freysteinn Bjarnason úr 4. stigi.
Danska sendiráðið hefur gefið bókaverð-
laun, sem veitast fyrir góðan árangur í
dönskunámi. Þessir hlutu þau verðlaun:
Pétur Yngvason úr 1. stigi,
Sveinn Ríkarðsson úr 2. stigi.
Ameríska sendiráðið hefur gefið bóka-
verðlaun, sem veitast fyrir góðan árangur
í enskunámi. Þessir hlutu þau verðlaun:
Kári Stefánsson úr 1. stigi,
Ólafur Sigurðarson úr 2. stigi,
Ámundi J. Játvarðsson úr 2. stigi,
Valgeir Hallvarðsson úr 2. stigi,
Ingi Ólason úr 2. stigi,
Þór Jóhannsson úr 3. stigi,
Kristinn Helgason úr 4. stigi.
100-2.200 hestafla
ALPHA- DIESELA/s
H. BEIVEDIKTSSOM H.F.
:||___Suðurlandsbraut 4 — Síml 88300. Reykjavík._gj
Þorskveiði Norðmanna 1972
Heildarafli Hert Saltað ísað Fryst flök Meðalal.
smál. smál. smál. smál. smál. hl.
204.186 20.219 119.135 19.760 45.066 98.254
186.691 34.902 84.483 15.095 50.839 85.971
1972 3/6
1971 5/6