Ægir - 15.06.1972, Page 25
ÆGIR
223
mats ríkisins og fari gæða- og stærðarflokkun
fi'am á vinnslustað.
Reykjavík, 5. júni 1972.
Verðlagsráð sjávarútvegsins.
Verð á kola.
Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur
akveðið eftirfarandi lágmarksverð á eftirgreind-
Um kolategundum. Verðið gildir frá 1. júní til 30.
september 1972. Heimilt er aðilum að taka verðið
, endurskoðunar með viku fyrirvara eftir 7.
Jalí 1972, þannig að nýtt verð taki gildi þann 16.
faa 1. hvers mánaðar eftir að endurskoðunar
hefur verið óskað.
arlcoli og þykkvalúra:
flokkur, 453 gr. og yfir, hvert kg... kr. 15.70
flokkur, 453 gr. og yfir, hvert kg... — 11.50
A og 2. fl., 250 gr. til 452 gr., hvert kg. — 6.60
o- flokkur, 250 gr. og yfir, hvert kg... — 4.85
t-’Q-nglúra:
A og 2. fl., 250 gr. og yfir, hvert kg.. . kr. 6.60
flokkur, 250 gr. og yfir, hvert kg.. . — 4.85
Stórkjafta:
A °g 2. fl., 250 gr. og yfir, hvert kg .. kr. 6.00
flokkur, 250 gr. og yfir, hvert kg.. . — 4.85
Sandkoli:
A °g 2. fl., 250 gr. og yfir, hvert kg . . kr. 6.00
, Yerðflokkun samkvæmt framansögðu byggist
a gæðaflokkun Fiskmats ríkisins.
Verðið miðast við, að seljendur afhendi fiskinn
a flutningstæki við hlið veiðiskips.
Reykjavík, 13. júní 1972.
Verðlagsráð sjávarútvegsins.
Verð á Norðursjávar- og Hjaltlandssíld.
Verðlagsráð sjávarútvegsins og yfimefnd þess
afa ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á síld,
sem veidd er við Hjaltlandseyjar, Orkneyjar, Suð-
t ^eyjar, Færeyjar og í Norðursjó, á svæði, sem
akniarkast að vestan við 10. gráðu vestur lengdar
S að norðan við 63. gráðu norður breiddar.
?íjd fll frystingar í beitu, hvert kg... kr. 12.00
Ud fll söltunar, hvert kg............. — 10.00
Verðið er miðað við síldina upp til hópa komna
á flutningstæki við hlið veiðiskips í íslenzkri höfn.
Verðið er miðað við, að síldin sé ísuð í kassa.
Ekki skal setja meira en 40 kg. af síld í hvern
kassa. Við síldinni sé tekið samkvæmt mati full-
trúa kaupenda við löndun, að fulltrúum seljenda
viðstöddum. Heimilt er að vega allt að 10. hvern
kassa. Meðalvigt þeirra kassa, sem vegnir eru
skal lögð til grundvallar við útreikning heildar-
magns.
Verðið gildir frá 15. júní 1972, þar til annað
verður ákveðið. Fulltrúum í Verðlagsráði er heim-
ilt að segja verðinu upp með viku fyrirvara og
skal þá nýtt verð taka gildi að liðnum 7 dögum
frá uppsögn.
Reykjavík, 13. júní 1972.
Verðlagsráð sjávarútvegsins.
Veiðarfæra- og' veiðitækjasýning
í Þrándheimi.
Dagana 14., 15. og 16. ágúst verður
haldin f jórða norska stórsýningin á veiðar-
færum og veiðitækjum, vélum og markaðs-
öflun fyrir fiskafurðir, og ýmsu sem lýtur
að fiskiðnaði,
England, Holland, Þýzkaland og Austur-
ríki eru þarna með sérsýningar en sýning-
ar fyrir Frakkaland, Japan og Bandarík-
in annast hlutaðeigandi umboðsfyrirtæki
í Noregi. Síðustu norsku sýninguna sóttu
um 50 þúsund manns. í sambandi við
„messuna" verða tveggja daga ýtarlegar
og fræðandi umræður um notkun sónars
og ekkólóðs í fiskveiðum og um það efni
heldur Jakob Jakobsson fyrirlestur, meðal
annarra pótentáta í þeim fræðum, og ein-
um degi verður sérstaklega varið til
fræðslu um markaðsmálin, en að öðru
leyti snýst ,,messan“ um veiðarfæri og
veiðitæki almennt. „Messunni“ lýkur með
degi, sem nefndur hefur verið „Fiskernes
dag“, en þá fer fram mikil fiskiflotasýning,
björgunarsýning og margt verður þá til
skemmtunar um kvöldið.
ÆGIR
rit Fiskifélags Islands. Kemur út hálfsmánaðarlega. Árgangurinn er
kringum 400 síður og kostar 400 kr. Gjalddagi er
sími er 10501. Pósthólf 20. Ritstjóri Már Elísson.
1. júlí. Afgreiðslu-
Prentað í Isafold.