Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1974, Blaðsíða 17

Ægir - 01.02.1974, Blaðsíða 17
(grunnlínupunktur 21), er heimilt að veiða með botn- vörpu og flotvörpu allt árið utan línu, sem dregin er 12 sjómílur utan við grunnlínu samkvæmt reglugerð nr. 189/ 1972. C. 2. Á svæði milli lína, sem dregnar eru réttvísandi austur af Hvalsnesi (64024,l, n.br. 14°32,5' v.lg.) og réttvísandi suður af Ingólfshöfða (grunn- línupunktur 15), er heimilt að veiða með botnvörpu og flot- vörpu á tímabilinu frá 1. maí til 1 mars utan línu, sem dreg- in er 9 sjómílur utan við grunnlínu samkvæmt reglu- gerð nr. 189/1972. C. 3. Skipum, 105 brúttó rúm- lestir og minni, er heimilt að veiða með botnvörpu og flot- vörpu á tímabilinu 1. maí til 1. mars utan línu, sem dregin er í 3ja sjómílna fjarlægð frá fjörumarki meginlandsins frá línu, sem dregin er réttvísandi austur af Hvalsnesi (64°24,1' n.br. 14°32,5/ v.lg.) og að 18° 00' v. lg. Togve:ðar verði bó ekki heimilar á svæði milli línu, sem dregin er réttvisandi suður af Hvalsnesi (64°24,1/ n. br. 14°32,5' v.lg.), og að línu sem hugsast dregin réttvísandi vestan af 15°45/, innan 6 sjó- mílna frá landi, á tímabilinu frá 1. maí til 1. október. C. 4. Á svæði frá 18°00/ v.lg. að linu réttvísandi suður af Lundadrang (grunnlínupunkt- ur 21), er sk:pum, 105 brúttó rúmlestir og minni heimilt að veiða allt árið með botnvörpu °g flotvörpu utan linu, sem dregin er í 3ja sjómílna fjar- f®gð frá fjörumarki megin- lundsins. C- 5. Skipum, 350 brúttó rúm- lestir og minni, er heimilt að veiða með botnvörpu og flot- vörpu utan línu, sem dreg:n er í 4ra sjómílna fjarlægð frá fjörumarki meginlandsins, á þeim svæðum og tímum, sem C. 3. og C. 4. greinir. C. 6. Á svæði, sem afmarkast af línu, sem hugsast dregin réttvisandi austur af Hvals- nesi, að línu, sem hugsast dregin réttvísandi suður af Hvalsnesi, er öllum skipum heimilt að veiða allt að 6 sjó- mílum frá fjöruborði á tíma- b:linu frá 1. mai til 31. des- ember. C. 7. Frá 17° v.l. að línu, sem hugsast dregin réttvísandi suður af Lundadrang, er öllum skipum heimilt að veiða allt að 6 sjómílum frá grunnlínu á tímabilinu frá 1. ágúst til 31. desember. D. Suðurland. D. 1. Frá línu réttvísandi suð- ur af Lundadrang (grunnlínu- punktur 21), að línu réttvís- andi suður úr Reykjanesauka- vita, er heimilt að veiða með botnvörpu og flotvörpu allt ár- ið, sbr. þó 3. gr. reglugerðar nr. 189/1972, utan línu, sem dregin er 12 sjómilur utan við grunnlínu samkvæmt reglu- gerð nr. 189/1972. D. 2. Á svæði, sem takmark- ast að austan af 21° v.lg. og að vestan af línu, sem hugs- ast dregin réttvísandi suður af Reykjanesaukavita, er öll- um skipum heimilt að veiða á tímabilinu frá 1. janúar til 15. maí með botnvörpu og flot- vörpu utan línu, sem dregin er 4 sjómílur utan við grunn- línu samkvæmt reglugerð nr. 189/1972, sbr. þó 3. gr. reglu- gerðar nr. 189/1972. D. 3. Skipum, 105 brúttó rúm- lestir og minni, er heimilt að veiða með botnvörpu og flot- vörpu allt árið utan línu, sem dregin er í 3ja sjómílna fjar- lægð frá fjörumarki megin- landsins á svæði, sem tak- markast að austan af línu réttvísandi suður af Lunda- drang (grunnlínupunktur 21), og að vestan af línu réttvís- andi suður frá Reykjanesauka- vita (63°48,0' n.br. og 22°41,9' v.lg.). D. 4. Skipum, 350 brúttó rúm- lestir og minni, er heimdt að veiða með botnvörpu og flot- vörpu allt árið, sbr. þó 3. gr. rgl. nr. 189/1972, utan línu, sem dregin er 4 sjómílur utan við grunnlínu milli Lunda- drangs (grunnlínupunktur 21), Geirfuglaskers (grunnlínu- punktur 22), Einidrangs 63° 27,4' n.br. 20o37,0/ v.lg.), Sel- vogs (63°49,1/ n.br. 21°39,2' v.lg), Hópsness (63°49,3' n.br. 22°24,4' v.lg.) og Eldeyjar- drangs (grunnlínupunktur 23). Að austan og vestan takmark- ast svæði þetta svo sem í D. 1. greinir. D. 5. Öll veiði er bönnuð allt árið á svæði, þar sem vatns- leiðsla og rafstrengur liggur milli Vestmannaeyja og meg- inlands. Svæði þetta takmark- ast að austan af línu, sem dregin er þannig, að Bjarnar- ey að vestan beri í Elliðaey að austan, og að vestan tak- markast það af línu, sem dreg- in er þannig, að austurkant Ystakletts og Faxaskersvita beri saman. Ennfremur er öll veiði bönnuð á svæði, þar sem sæsímastrengir liggja fráVest- mannaeyjum til útlanda, á 200 metra belti beggja megin við strengina. ÆGIR — 33

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.