Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1974, Blaðsíða 23

Ægir - 01.02.1974, Blaðsíða 23
1900 sn/mín. Twin Disc niður- færslugír, gerð MG 514 (4,5: 1), tengir vélina fjögurra blaða skrúfu frá Propulsion. Þvermál skrúfunnar er um 1320 mm, og stigning skrúf- ^nnar föst. Á vélinni er einnig jafnstraumsrafall og omform- er frá Indar, sem gefur 16 KVA, 220 V. Hjálparvél er frá Lombardini, gerð DA833 23 hö. við 1500 sn/mín, tengd raf- al frá Indar, gerð 180L, 16 KVA, 220 V. Stýrisvél er frá Briisselle, gerð HSP 55 R. Vindukerfi skipsins er vökvaknúið, háþrýst, frá Fish and Ships. Meðaltogátak tog- vindu er 3,5 tonn við átaks- þvermál 460 mm og vírahraða 80 m/mín. Víramagn á hvora tromlu er um 520 faðmar af 2” vír. Þá er 3-ja tonna línu- vinda, gerð HL 3, 0,5 tonna bómusveifluvinda, 1 tonns koppaspil og að lokum er 4ra tonna dragnótavinda aftan við yfirbyggingu. Þá er á bátn- um kraftblökk frá Rapp. Lest skipsins er einangruð með polyurethan og klædd með 4ra mm stálplötum. Kæling er í lest og eru kælispíralar í lofti lestar. Kæliþjappa er frá Bitzer, gerð III W. Kælimiðill er Freon 12. Af tækjum í brú má nefna: Ratsjá: Kelvin Hughes, gerð 18/9 með 64 sml. lang- drægni. Talstöð: Sailor T 122/R 105 400 W, S.S.B. Miðunarstöð: Koden KS 510. Dýptarmælir: Simrad EX 38D. Asdik: Simrad SR 2 (notað). Fisksjá: Kelvin Hughes MK 7. Sjálfstýring: Robertson. fiskverð Verð á bolfisld Yfimefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur akveðið eftirfarandi lágmarksverð á eftirgreind- 11 m fisktegundum frá 1. janúar til 31. maí 1974. hORSKUR, 57 cm og yfir: kr. 1- flokkur. Stór, slægður með haus, pr. kg. 27.25 1- fl. Stór, ósl., 1. jan. til 15. apr., pr. kg. 23.50 L ff Stór, óslægður eftir 15. apr. pr. kg. 22.70 2- flokkur. Stór, slægður með haus, pr. kg. 21.80 2- fl. Stór, ósl., 1. jan. til 15. apr., pr. kg. 18.65 2- fl. Stór, óslægður eftir 15. apríl, pr. kg. 18.00 3- flokkur. Stór, slægður með haus, pr. kg. 14.80 3- fl. Stór ósh, 1. jan. til 15. apríl, pr. kg. 12.60 3- fl. Stór, óslægður eftir 15. apríl, pr. kg. 12.15 ÞORSKUR, 43 til 57 cm: kr. 1- flokkur. Smár, slægður með haus, pr. kg. 18.50 1- fl. Smár, ósh, 1. jan. til 15. apríl, pr. kg. 15.95 L fl. Smár, óslægður eftir 15. apríl, pr. kg. 15.40 — flokkur. Smár, slægður með haus, pr. kg. 14.80 2- fl. Smár, ósl., 1. jan. til 15. apríl, pr. kg. 12.70 2- fl. Smár, óslægður eftir 15. apríl, pr. kg. 12.25 3- flokkur. Smár, slægður með haus, pr. kg. 10.05 3- fl. Smár, ósh, 1. jan. til 15. apr., pr kg. 8.60 ■ fh Smár, óslægður eftir 15. apríl, pr. kg. 8.25 ^SA, 50 cm og yfir: kr. • flokkur. Stór, slægð með haus, pr. kg. .. 27.25 • flokkur. Stór, óslægð pr. kg............. 22.60 • flokkur. Stór, slægð með haus, pr. kg. .. 22.70 • flokkur. Stór, óslægð, pr. kg............ 18.85 ■ flokkur. Stór, slægð með haus, pr. kg. . . 15.90 • flokkur. Stór, óslægð, pr. kg............ 13.20 ÝSA, 40 til 50 cm og LÝSA 50 cm og yfir: kr. 1. flokkur. Smá, slægð með haus, pr. kg. 18.15 1. flokkur. Smá, óslægð, pr. kg........... 15.05 2. flokkur. Smá, slægð með haus, pr. kg. 15.15 2. flokkur. Smá, óslægð, pr. kg........... 12.55 3. flokkur. Smá, slægð með haus, pr. kg. .. 10.60 3. flokkur. Smá, óslægð, pr. kg........... 8.80 LANGA: kr. 1. flokkur. Stór, slægð með haus, pr. kg. . . 24.55 1. flokkur. Stór, óslægð, pr. kg.......... 19.80 2. flokkur. Stór, slægð með haus, pr. kg. .. 22.20 2. flokkur. Stór, óslægð, pr. kg.......... 17.90 3. flokkur. Stór, slægð með haus, pr. kg. .. 19.65 3. flokkur. Stór, óslægð, pr. kg.......... 15.80 1. flokkur. Smá, slægð með haus, pr. kg. .. 20.80 1. flokkur. Smá, óslægð, pr. kg........... 16.85 2. flokkur. Smá, slægð með haus, pr. kg. .. 18.70 2. flokkur. Smá, óslægð, pr. kg............ 15.10 3. flokkur. Smá, slægð með haus, pr. kg. . . 17.60 3. flokkur. Smá, óslægð, pr. kg.............14.40 KEILA: kr. Stór, slægð með haus, pr. kg............... 13.70 Stór, óslægð, pr. kg........................ 12.20 Smá, slægð með haus, pr. kg................ 10.30 Smá, óslægð, pr. kg........................ 9.20 STEINBÍTUR (hæfur til frystingar): kr. Slægður með haus, pr. kg.................... 17.15 Óslægður, pr. kg............................ 15.15 UFSI OG BLÁLANGA: kr. 1. flokkur. Stór, slægður með haus, pr. kg. 17.75 1. flokkur. Stór, óslægður, pr. kg..........15.65 2. flokkur. Stór, slægður með haus, pr. kg. 14.20 2. flokkur. Stór, óslægður, pr. kg..........12.50 3. flokkur. Stór, slægður með haus, pr. kg. 9.55 3. flokkur. Stór, óslægður, pr. kg.......... 8.40 Æ GI R — 39

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.