Ægir

Árgangur

Ægir - 15.03.1974, Síða 6

Ægir - 15.03.1974, Síða 6
Blautfisksútflutningurinn var eingöngu þorskur, að undanskildum 104 lestum af löngu. Auk ofanskráðs voru svo flutt til V.-Þýzka- lands 1.520 tonn af ufsaflökum, sem er nokkru meira en útflutningur af þeirri vöru hafði ver- ið um nokkurra ára bil. Útflutningur þurrkaðs saltfisks skiptist þannig eftir viðskiptcdöndum: Brasilía 2.924.000 kg. Portúgal 1.357.000 — Puerto Rico 571.000 — Panama 230.000 — Frakkland 146.000 — Dom. lýðveldið 45.000 — Zaire 340.000 — Önnur lönd 16.000 — Samtals 5.629.000 kg. Þurrkaði fiskurinn er að jafnaði fjölbreytt- ari að tegundum og skiptist þannig: Þorskur 2.608 lestir Ufsi 2.131 — Langa 348 — Keila 142 — Ýsa 6 — Úrgangur 394 — Samtals 5.629 lestir Heildarverðmæti útflutningsins (cif.) nam sem hér segir, miðað við gengi krónunnar 27. des. 1973: Blautverkaður fiskur 2.471 millj. kr. Þurrverkaður fiskur 512 — — Ufsaflök 104 — — 1971, eins og fram kom í grein minni í janúar- hefti Ægis í fyrravetur. Vélkæling saltfiskstöðva. Á allra síðustu árum hafa allmargar verk- unarstöðvar komið sér upp vélkælingu í fisk- húsum sínum og notið til þess leiðbeininga og tækniaðstoðar S. í. F. Reynslan af slíkri kæl- ingu hefur verið slík, að stjórn S. í. F., hefur séð sérstaka ástæðu til að ýta undir alla þá verkendur, sem því geta við komið, að setja vélkælingu í hús sín. í þessu sambandi hefur stjórnin falið verkfræðiskrifstofu S. í. F., að sjá til þess, að verkendur hafi á hverjum tíma sem allra fyllstar upplýsingar um: í fyrsta lagi kosti vélkælingar, í öðru lagi upp- lýsingar um fáanlegan tækjakost og í þriðja lagi kostnað við tæki og uppsetningu, miðað við aðstæður á hverjum stað. Ennfremur hef- ur stjórnin lagt áherzlu á það, og fengið fyrir- heit um, að lánastofnanir láni út á vélkælingu, eftir sömu reglum og gilda um aðrar fram- kvæmdir á fiskvinnslustöðvum. í sem fæstum orðum má segja, að höfuð- kostirnir við það að hafa vélkæld hús séu þessir: 1) Öryggi gegn rauðamyndun í fiski, eins og oft vill verða í ókældum húsum, einkum seinnihluta sumars. 2) Kæling stórminnkar rýrnun við geymslu. 3) Gæðamat verður betra. 4) Hægt er að geyma nýtt og notað salt yfir sumarmánuðina án þess að óttast rauða- myndun. Samtals 3.087 millj. kr. -------------------------------------------------- Þróun i þurrkun saltfisks. Eins og svo mörg undanfarin ár, var Portú- gal langstærsta viðskiptaland íslendinga í Enda þótt minna væri þurrkað af saltfisk- saltfiski, Spánn annað í röðinni og ítalía framleiðslu ársins 1973 en tveggja áranna þriðja. þar á undan, hefur tvímælalaust verið vaxandi Útflutningurinn á árinu gekk að heita má áhugi á burrkun síðustu árin. Þurrkstöðvarnar áfallalaust, og á það við bæði blautverkaðan hafa þó yfirleitt verið mjög smáar, einkum ef og þurrkaðan saltfisk. Kvartanir vegna galla borið er saman við hinar stóru þurrkstöðvar voru því nær engar á árinu, enda hafði verið í Noregi, þar sem algengt er að árs fram- gert stórfellt átak til þess að bæta verkun og leiðslan í einni stöð liggi einhversstaðar á mat, vegna óeðlilega mikilla kvartana frá bilinu frá 1000 til 3000 lestir. Meðan svo er, Brasilíu, um galla þurrfiskframleiðslunnar er varla við því að búast, að sömu vinnu- ÆGIR — 82

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.