Ægir

Volume

Ægir - 15.03.1974, Page 12

Ægir - 15.03.1974, Page 12
Útfluttar sjávarafurðir Nr. Lörtd Frystar afurðir Saltaðar afurðir ísaðar afurðir Magn lestir Verðmæti þús. kr. Magn lestir Verðmæti þús. kr. Magn lestir Verðmœti þús. kr. Janúar 1974 og 1973: 1 Austurríki 18 3.000 — — — — 2 Bandaríkin 3.791 537.500 — — — — 3 Belgia — — 19 2.400 — — 4 Bretland 5 2.100 — — 1.471 82.700 5 Danmörk 131 3.800 15 1.000 95 2.900 6 Frakkland — — 19 2.700 — — 7 Færeyjar — — — — 391 11.000 8 Grikkland — — 406 34.900 — — 9 Ítalía 32 11.300 735 80.500 — — 10 Noregur 6 2.400 — — — — 11 Portúgal — — 776 78.900 — — 12 Spánn — — 500 56.400 — — 13 Svíþjóð 9 4.000 5 500 — — 14 Vestur-Þýzkaland .... 50 7.700 98 9.100 1.318 47.700 15 Suður-Ameríkulönd .. — — 679 89.200 — — 16 Ástralía 14 600 — — — — 17 önnur lönd — — — — — — Samtals 4.056 572.400 3.252 355.600 3.275 144.300 Samtals 1973 3.205 334.600 475 31.200 2.192 62.700 Arne Norset: Norsku lögin um ráðgefandi þjónustu við sjávarútveginn Erindi fiutt í Hörðalands Fiskarlag Fiskur og fiskafurðir eru þriðji stærsti lið- urinn í vöruútflutningi Norðmanna og á mikl- um hluta strandlengju Noregs hefur fólk aðal- atvinnu sína af þessum atvinnugreinum, og það verður svo í fyrirsjáanlegri framtíð. Sérstakiega á þetta við um Norður-Noreg, þar sem 17% af starfandi fólki er í beinum tengslum við og hefur aðalatvinnu sína af sjávarútvegi og fiskverkun. Til viðbótar þessu er um fjölmarga að ræða, sem hafa atvinnu sína óbeint af fiskveiðum og fiskverkun. Árið 1971, en þá fór fram ýtarleg talning fiskimanna, reyndust vera alls í Noregi 35 þús. fiskimenn. Af þessum heildarfjölda höfðu 16 þús. fiskveiðar að aðalatvinnu, en 18.700 stunduðu aðra atvinnu ásamt fiskveiðunum. Hinn skráði fiskveiðifloti var það ár 7000 þilfarsskip og bátar og 15000 opnar fleytur. Reikningsverðmæti skipa og báta, veiðarfæra og veiðiútbúnaðar ásamt geymslum var um það bil 3 milljarðar n. kr. Árlegur afli hin síðari ár hefur verið um 2,8 milljónir tonna landaðs fisks, og löndunarverðmæti (förste- handsverdi) hefur verið um 1,5 milljarður. Fiskmóttöku- og fiskvinnslustöðvar eru um 1700 í landinu og við þær vinna um 20 þús. manns. Af þessum fjölda eru 1100 stöðvar með 5 manns fastráðna í þjónustu sinni og þaðan af færri. Mikill fjöldi fólks hefur svo atvinnu af dreifingu bæði innan lands og á erlenda markaði og einnig er fjöldi manns í þjónustustörfum fyrir útveginn og fiskiðnað- Æ GIR —• 88

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.