Ægir

Árgangur

Ægir - 15.03.1974, Blaðsíða 13

Ægir - 15.03.1974, Blaðsíða 13
« jan. 1974 og 1973 Hertar afurðir Mjðl og lýsi Niðurs. og niðurl. Aðrar afurðir Samtals Nr. Magn lestir Verðmæti þús. kr. Magn lestir Verðmæti þús. kr. Magn lestir Verðmæti þús. kr. Magn lestir Verðmæti þús. kr. Mögn lestir Verðmæti þús. kr. 18 3.000 1 — — 86 3.700 21 4.800 — — 3.898 546.000 2 — — — — — — — 19 2.400 3 — — — — 8 500 — — 1.484 85.300 4 — — 802 41.300 — — — 1.043 49.000 5 — — — — — — — 19 2.700 6 — — — — — — — 391 11.000 7 — — — — 1 300 — — 407 35.200 8 198 31.700 — — — — — 965 123.500 9 — — — — — — — 6 2.400 10 — — — — — — — 776 78.900 11 — — — — — — — 500 56.400 12 — — — — — — — 14 4.500 13 — — 2.832 108.800 — 14 3.600 4.312 176.900 14 1 300 51 2.000 — — — 731 91.500 15 — — — — — — — 14 600 16 — — 109 4.300 — — — 109 4.300 17 199 32.000 3.880 160.100 30 5.600 14 3.600 14.706 1.273.600 10 900 2.232 57.400 27 3.200 10 3.300 8.151 493.300 inn, svo sem í veiðarfæraiðnaði, vélsmíði, raf- niagnsiðnaði, tunnu- og kassasmíði, skipa- smíðum, viðgerðum og fleira. Það er erfitt að gera sér nákvæma grein fyrir, hversu margir hafa atvinnu sína óbeint af sjávarútvegi. Markaðsverð fisks og fiskafurða var 1972 ca. 3,5 milljarðar n. kr. og útflutningsverðmætið var um 70% af heildarmarkaðsverðmætinu. Utflutningsverðmæti sjávarafurða hefur ver- ið um árabil 14—15% af heildarvöruútflutn- ingi landsins (ef ekki eru talin með skip) — °g það er briðji stærsti vöruútflutningsliður- inn. (Árið 1973 er áætlað að löndunarverð- mætið hafi farið hátt í 2 milljarða og útflutn- ingsverðmætið yfir 3 milljarða n. kr. Að aflamagni er Noregur fimmta stærsta fiskveiðiþjóð í heimi og stærsta einstaka fisk- útflutningsþjóðin. Norskar fiskveiðar og fiskiðnaður er mikilvægur ekki aðeins fyrir Uorðmenn heldur einnig fyrir heiminn í heild. Það liggur ljóst fyrir, að þörfin fyrir matvæli verður sífellt meiri og meiri í heiminum. Af- leiðingin af þeirri staðreynd er svo sú, að sam- keppnin um fiskinn í sjónum eykst stöðugt. Hagkvæm uppbygging og skipulagning þessa atvinnuvegar er háð því, að hægt sé að samhæfa alla liði atvinnugreinarinnar og þróunin í fiskveiðum og fiskiðnaði verði ákvörðuð á breiðum þjóðfélagslegum grund- velli. Það virðist nú ríkja nokkuð almenn sam- staða um nauðsyn bess að verja meiru fé og kröftum til þessara atvinnuvega, en hingað til. Margar framkvæmdir undanfarið benda til að þessi almenni vilji verði að raunveru- leika í framkvæmd. Það hefur verið stofnað fiskveiðarannsókn- arráð Noregs og það er þegar tekið til starfa. Það er verið að byggja upp norsku fiskveiði- tæknistofnunina. Norskur fiskveiðilýðháskóli (högskole) er einnig orðinn að veruleika og verið er að skipuleggja námsaðstöðuna og námsefnið bæði við háskólann í Bergen, norska verzlunarlýðháskólann, tæknilýðháskóla Nor- egs og við háskólann í Tromsö. Fiskveiðar eru einnig faggrein við héraðslýðháskólann í Nor- land og nokkrum mennta- og iðnskólum, og þetta námsefni verður innleitt í grunnskólana sumstaðar í landinu, einkum í strandhéruðun- um. Síðast en ekki sízt er svo að nefna það, að menn eru mjög áfram um að koma á stefnu- mótandi ráðleggingarþjónustu hins opinbera og jafnframt að endurskipuleggja fiskimála- stjórnina. ÆGIR — 89

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.