Ægir

Árgangur

Ægir - 15.03.1974, Síða 18

Ægir - 15.03.1974, Síða 18
Útgerð og aflabrögð SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND í fcbrúar 1974. Gæftir voru víðast mjög stirðar vegna storma en afli svipaður og á fyrra ári. Afli bátaflotans í mánuðinum miðað við óslægðan fisk var 9646 (9466) lestir bolfiskur, 153 (177) lestir hörpudiskur og 14 (15) lestir rækja. Tölur fyrir 1973 innan sviga. Aflinn í einstökum verstöðum: Hornafjörður. Þaðan stunduðu 7 (10) bátar bolfiskveiðar, allir með net, og öfluðu alls 221 (951) lest, í 72 (120) sjóferðum. Vestmannaeyjar. Þaðan stunduðu 28 bátar veiðar. 2 með línu og öfluðu 8 lestir, 5 með net og öfluðu 930 lestir og 21 með botnvörpu og öfluðu 569 lestir. Aflinn alls varð 1507 lestir bolfiskur í 244 sjóferðum. Vegna eld- gossins var engin útgerð í Vestmannaeyjum í febrúar 1973. Eyrarbakki. Þaðan stundaði 1 (4) bátur togveiðar og aflaði 6 (118) lestir í 5 (24) sjó- ferðum. Þorlákshöfn. Þaðan stunduðu 15 (24) bátar veiðar, 11 með net, og öfluðu 1306 lestir, 4 með botnvörpu og öfluðu 54 lestir. Aflinn alls varð 1360 (1878) lestir, í 103 (288) sjóferðum. Grindavík. Þaðan stunduðu 35 (31) bátur veiðar, 10 með línu og öfluðu 208 lestir, 23 með net og öfluðu 1194 lestir og 2 með botn- vörpu og öfluðu 10 lestir. Aflinn alls varð 1412 (1478) lestir í 274 (380) sjóferðum. Sandgerði. Þaðan stunduðu 27 (26) bátar veiðar, 10 með línu og öfluðu 172 lestir, 7 með net og öfluðu 595 lestir, 10 með botn- vörpu og öfluðu 122 lestir. Aflinn alls varð 889 (775) lestir í 191 (224) sjóferð. Keflavík. Þaðan stunduðu 28 (44) bátar veiðar, 15 með línu og öfluðu 167 lestir, 1 með botnvörpu og aflaði 34 lestir, 12 með net og öfluðu 572 lestir. Aflinn alls varð 773 (1758) lestir í 160 (362) sjóferðum. Vogar Þaðan stunduðu 2 (2) bátar veiðar með net og öfluðu 131 (37) lest í 30 (22) sjó- ferðum. Hafnarfjörður. Þaðan stunduðu 4 (7) bátar veiðar með línu og öfluðu 37 (156) lestir í 11 (34) veiðiferðum. Ennfremur lönduðu togar- arnir Júní og Vestmannaey 455 lestum. Reykjavík. Þaðan stunduðu 6 (15) bátar veiðar, mest með botnvörpu, og öfluðu 466 (333) lestir í 17 (32) veiðiferðum. Ennfrem- ur lönduðu þar 6 togarar 541 lest. Akranes. Þaðan stunduðu 6 (9) bátar veið- ar, 5 með línu og 1 með net og öfluðu 253 (376) lestir í 60 (83) sjóferðum. Ennfremur land- aði skuttogarinn Krossvík 87 lestum úr einni veiðiferð. Rif. Þaðan stunduðu 11 (12) bátar veiðar, 3 með línu og 8 með net og öfluðu 691 (421) lest í 82 (122) sjóferðum. Ólafsvík. Þaðan stunduðu 16 (23) bátar veiðar, allir með net, og öfluðu 1214 (843) lestir í 212 (259) sjóferðum. Grundarfjörður. Þaðan stunduðu 10 (13) bátar veiðar bæði með net, línu og rækjutroll og öfluðu 344 (280) lestir bolfisk og 14 lestir rækju. Stykkishólnuir. Þaðan stunduðu 7 (9) bátar veiðar, 2 (2) með net og öfluðu 160 (35) lestir, 5 (7) með skelplóg og öfluðu 153 (177) lestir hörpudisk. AUSTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR í febrúar 1974. Gæftir voru heldur stirðar, einkum seinni hluta mánaðarins. Mörg frystihúsin hafa lagt Æ GIR — 94

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.