Ægir

Volume

Ægir - 01.10.1974, Page 11

Ægir - 01.10.1974, Page 11
TAFLA 1. Uppgefinn afli á aðalsvæði 1 (í þús. lesta) flokkað eftir sérsvæðum og tegundum 1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971 1972 Uppgefinn heildarafli á aðalsvæði 1 3.502 3.403 3.429 3.900 4.386 4.125 3.679 3.677 4.245 4.203 4.119 Sérsvæði I og II (Norð-austur íshafið) Uppsjávarfiskur: Síld 601 716 870 1.169 1.520 1.627 700 62 62 22 13 Loðna 4 35 20 222 389 408 538 680 1.314 1.392 1.593 Annað 4 4 4 9 7 6 8 4 4 3 4 Heildar uppsjávarafli 609 755 894 1.400 1.916 2.041 1.246 746 1.380 1.417 1.610 Botnfisksafli: Þorskur 927 805 468 480 557 619 1.102 1.224 944 724 642 Ýsa 184 145 87 106 130 95 156 146 85 80 187 Pólar-þorskur 140 243 348 167 Upsi Í2Í Í49 Í 98 i 86 203 Í8Í iio 133 236 224 207 Karfi 36 42 66 40 35 24 18 30 29 44 37 Flatfiskur 34 28 53 43 37 33 32 52 83 108 63 Annað 75 52 64 59 56 52 56 60 74 80 58 Heildarbotnfisksafli 1.377 1.221 936 914 1.018 1.004 1.474 1.785 1.694 1.608 1.361 Heildarafli allra tegunda 1.986 1.976 1.830 2.314 2.934 3.045 2.720 2.531 3.074 3.025 2.971 Sérsvæði V (íslands- og Færeyjarmið) Uppsjá varfiskur: Síld 658 531 640 628 492 145 37 30 19 14 0 Loðna 1 9 50 125 97 78 171 192 183 277 Annað Ó 1 1 - 1 1 1 - - 0 0 Heildar uppsjávarafli 658 533 650 678 618 243 116 201 211 197 277 Rotnfisksafli: Þorskur 410 433 460 421 381 371 414 443 503 481 422 Ýsa 147 131 118 117 79 73 69 70 66 66 56 Upsi 60 61 82 82 78 97 98 144 142 165 154 Karfi 77 93 103 120 110 100 103 88 80 84 81 Flatfiskur 26 24 23 28 26 41 33 38 33 29 23 Annað 58 64 55 58 47 53 61 69 53 64 60 Heildarbotnfisksafli 778 806 841 826 721 735 778 852 877 889 796 Heildarafli allra tegunda 1.436 1.339 1.491 1.504 1.339 978 894 1.053 1.088 1.086 1.073 Sérsvæði XIV (Austur-Grænlandsmið) Heildarafli allra tegunda 46 63 81 58 80 60 40 50 40 63 49 Ufsaaflinn hefur aukist stórlega á öllu svæði 1| bæði austur og vesturhlutanum. Heildar- ufsaaflinn var 181 þús. lestir 1962 en 361 þús. lestir 1972 og má segja að þessi aukning hafi verið nokkuð jöfn ár frá ári. Sveiflur hafa verið nokkrar í karfaaflanum einkum á vest- ursvæðinu. 1962 var heildarkarfaaflinn 113 þús. lestir en 1972 var hann 118 þús. lestir (sjá nánar í sérsvæðayfirlitinu) Flatfisks- aflinn hefur verið tiltölulega jafn nema hann rauk upp 1971 á austursvæðinu, en féll aftur næsta ár. 1962 var flatfisksaflinn af öllu að- alsvæðinu 60 þús. lestir, náði 137 þús. lest- um 1971 en var 86 þús. lestir 1972. Afli ým- issa annarra tegunda en þeirra, sem hér hafa verið taldar hefur leikið á 100-150 þús. lest- um árlega á umræddu tímabili. Sérsvæði á aðalsvæði 1. Sérsvæðin á aðalsvæði 1 eru þessi (sjá kort): Æ GIR — 285

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.